Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2014 16:06 Í myndinni er meðferð starfsmanna garðsins á háhyrningum harðlega gagnrýnd og sagt frá því hvernig forsvarsmenn garðsins hafa haldið undan uppýsingum um þrjú dauðsföll í garðinum. Vísir/AFP Bandaríski skemmtigarðurinn Seaworld í Orlando hefur tapað fleiri milljörðum vegna heimildarmyndarinnar Blackfish sem frumsýnd var á síðasta ári. Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu myndarinnar í Bandaríkjunum á síðasta ári.Seaworld birti fyrr í vikunni uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung og virðist enn syrta í álinn. Bæði velta og fjöldi gesta er áberandi verri samanborið við sama tímabil í fyrra og er minnkandi aðsókn almennt rakin til myndarinnar Blackfish. Í myndinni er meðferð starfsmanna garðsins á háhyrningum harðlega gagnrýnd og sagt frá því hvernig forsvarsmenn garðsins hafa haldið undan uppýsingum um þrjú dauðsföll í garðinum. Myndin var fyrst sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar 2013. Magnolia Pictures keypti þá réttinn að myndinni og var myndin frumsýnd í bíóhúsum víðs vegar í Bandaríkjunum í júlí sama ár. Leikstjóri myndarinnar er Gabriela Cowperthwaite. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski skemmtigarðurinn Seaworld í Orlando hefur tapað fleiri milljörðum vegna heimildarmyndarinnar Blackfish sem frumsýnd var á síðasta ári. Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu myndarinnar í Bandaríkjunum á síðasta ári.Seaworld birti fyrr í vikunni uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung og virðist enn syrta í álinn. Bæði velta og fjöldi gesta er áberandi verri samanborið við sama tímabil í fyrra og er minnkandi aðsókn almennt rakin til myndarinnar Blackfish. Í myndinni er meðferð starfsmanna garðsins á háhyrningum harðlega gagnrýnd og sagt frá því hvernig forsvarsmenn garðsins hafa haldið undan uppýsingum um þrjú dauðsföll í garðinum. Myndin var fyrst sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar 2013. Magnolia Pictures keypti þá réttinn að myndinni og var myndin frumsýnd í bíóhúsum víðs vegar í Bandaríkjunum í júlí sama ár. Leikstjóri myndarinnar er Gabriela Cowperthwaite.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira