Audi A3 fór 1.350 km á tankfylli Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2014 09:58 Audi A3 TDI. Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent
Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent