Ísland mætir verðandi HM-mótherjum rétt fyrir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2014 09:30 Guðjón Valur Sigurðsson og Sverra Jakobsson. Vísir/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið gæti þurft að vera í „feluleik" rétt fyrir HM í Katar í janúar því liðið þarf að spila við verðandi HM-mótherja rétt fyrir heimsmeistaramótið. Íslenska handboltalandsliðið spilar vináttuleiki við Þjóðverja á Íslandi í byrjun janúar og mætir síðan bæði Svíum og Dönum í æfingamóti í Danmörku nokkrum dögum síðar. Ísland er í C-riðli með Svíum á HM í Katar og mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu 16. janúar eða aðeins viku eftir að liðin spila á æfingamóti í Danmörku. Ísland gæti síðan mætt Þjóðverjum eða Dönum í sextán liða úrslitunum því þau eru bæði í D-riðlinum en liðin í C og D-riðli mætast í 16 liða, 8 liða og undanúrslitum. „Það er erfitt að draga sig út úr þessu móti í Danmörku þó að við séum að mæta til dæmis Svíum. Þetta er ekki æskileg staða. Við þurfum að ræða það hvernig við nálgumst þann leik, og líka hvernig við förum í þessa alls fimm leiki skömmu fyrir mót. Við þurfum að passa að álagið á lykilmenn sé ekki of mikið. Nokkrir yngri leikmenn fá því kannski stærra hlutverk þarna," sagði Aron í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Handbolti Tengdar fréttir Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár. 26. nóvember 2014 06:00 Ísland skráð á æfingamót á sama tíma og HM í Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta og Handknattleikssamband Íslands höfðu skipulagt mikla dagskrá fyrir íslenska landsliðið í janúar áður en kom í ljós að Ísland fengi að vera með á HM í Katar. 26. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið gæti þurft að vera í „feluleik" rétt fyrir HM í Katar í janúar því liðið þarf að spila við verðandi HM-mótherja rétt fyrir heimsmeistaramótið. Íslenska handboltalandsliðið spilar vináttuleiki við Þjóðverja á Íslandi í byrjun janúar og mætir síðan bæði Svíum og Dönum í æfingamóti í Danmörku nokkrum dögum síðar. Ísland er í C-riðli með Svíum á HM í Katar og mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu 16. janúar eða aðeins viku eftir að liðin spila á æfingamóti í Danmörku. Ísland gæti síðan mætt Þjóðverjum eða Dönum í sextán liða úrslitunum því þau eru bæði í D-riðlinum en liðin í C og D-riðli mætast í 16 liða, 8 liða og undanúrslitum. „Það er erfitt að draga sig út úr þessu móti í Danmörku þó að við séum að mæta til dæmis Svíum. Þetta er ekki æskileg staða. Við þurfum að ræða það hvernig við nálgumst þann leik, og líka hvernig við förum í þessa alls fimm leiki skömmu fyrir mót. Við þurfum að passa að álagið á lykilmenn sé ekki of mikið. Nokkrir yngri leikmenn fá því kannski stærra hlutverk þarna," sagði Aron í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag.
Handbolti Tengdar fréttir Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár. 26. nóvember 2014 06:00 Ísland skráð á æfingamót á sama tíma og HM í Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta og Handknattleikssamband Íslands höfðu skipulagt mikla dagskrá fyrir íslenska landsliðið í janúar áður en kom í ljós að Ísland fengi að vera með á HM í Katar. 26. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár. 26. nóvember 2014 06:00
Ísland skráð á æfingamót á sama tíma og HM í Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta og Handknattleikssamband Íslands höfðu skipulagt mikla dagskrá fyrir íslenska landsliðið í janúar áður en kom í ljós að Ísland fengi að vera með á HM í Katar. 26. nóvember 2014 08:00