Yfir 2000 þjóðvarðliðar í viðbragðsstöðu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 22:38 vísir/afp Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur kallað út þjóðvarðliðiðið í smábæinn Ferguson til að hindra að til frekari átaka komi í nótt. Um 2.200 þjóðvarðliðar eru því nú í viðbragðsstöðu. Ófriðarbálið logar enn og sagði ríkisstjórinn, Jay Nixon, að átökin væru óviðundandi og að grípa þurfi í taumana. Þjóðvarðliðið hafi ekki verið sent nógu fljótt á svæðið í gær og ákvað hann því í kvöld að kalla út hundruð manna varalið bæjarins. „Ég er virkilega sorgmæddur fyrir hönd fólksins í Ferguson sem vöknuðu í morgun og sáu að búið var að eyðileggja hluta af þeirra samfélagi. Enginn verðskuldar þetta. Við verðum að gera betur og við munum gera betur,“ sagði Nixon á blaðamannafundi á tíunda tímanum í kvöld. Allt var á suðupunkti síðustu nótt eftir að kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að ákæra lögreglumann sem skaut unglingspilt í bænum í ágúst. Mótmælendur kveiktu í byggingum og bílum, skotið var á lögreglu og hún grýtt. Hátt í sjötíu voru handteknir og haft var eftir lögreglustjóra í bænum að þetta hafi verið versta nótt í sögu Ferguson. Tengdar fréttir Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55 Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Sjá meira
Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur kallað út þjóðvarðliðiðið í smábæinn Ferguson til að hindra að til frekari átaka komi í nótt. Um 2.200 þjóðvarðliðar eru því nú í viðbragðsstöðu. Ófriðarbálið logar enn og sagði ríkisstjórinn, Jay Nixon, að átökin væru óviðundandi og að grípa þurfi í taumana. Þjóðvarðliðið hafi ekki verið sent nógu fljótt á svæðið í gær og ákvað hann því í kvöld að kalla út hundruð manna varalið bæjarins. „Ég er virkilega sorgmæddur fyrir hönd fólksins í Ferguson sem vöknuðu í morgun og sáu að búið var að eyðileggja hluta af þeirra samfélagi. Enginn verðskuldar þetta. Við verðum að gera betur og við munum gera betur,“ sagði Nixon á blaðamannafundi á tíunda tímanum í kvöld. Allt var á suðupunkti síðustu nótt eftir að kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að ákæra lögreglumann sem skaut unglingspilt í bænum í ágúst. Mótmælendur kveiktu í byggingum og bílum, skotið var á lögreglu og hún grýtt. Hátt í sjötíu voru handteknir og haft var eftir lögreglustjóra í bænum að þetta hafi verið versta nótt í sögu Ferguson.
Tengdar fréttir Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55 Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Sjá meira
Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24
Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55
Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47
Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05
Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40
Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00
Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40