Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Bjarki Ármannsson skrifar 25. nóvember 2014 18:50 Nemendur við HÍ geta tekið öll sín próf í desember. Vísir/GVA Boðuðu verkfalli Félags prófessora við ríkisháskóla, sem standa átti dagana 1. - 15. desember, hefur verið frestað. Gengið var frá kjarasamningi við samninganefnd ríkisins nú í kvöld. Þetta þýðir að jólapróf við ríkisháskólana fjóra; Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Háskólann á Hólum, fara fram með eðlilegum hætti.„Við erum búin að skrifa undir og fórum í vöfflurnar rétt í þessu,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla. Eins og þekkt er, eru alltaf bakaðar vöfflur hjá ríkissáttasemjara þegar samningar takast. „Fyrirspurnum áhyggjufullra nemenda var farið að rigna yfir okkur og hver dagur er dýr þegar komið er svona nálægt prófum. Þetta er mikið fagnaðarefni, sérstaklega fyrir nemendur okkar.“Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla.Vísir/GVAVerkfallsboðun nauðsynleg Á næstu dögum verður efnt til atkvæðagreiðslu um samninginn meðal félagsmanna. Hann verður fyrst kynntur félagsmönnum í tölvupósti og svo þarf að fara fram rafræn atkvæðagreiðsla sem stendur yfir nógu lengi til að sem flestir geti tekið þátt. Ekki kemur til verkfalls nema samningurinn verði felldur í þessari atkvæðagreiðslu. „Ég tel það ólíklegt miðað við hvað við höfum haft góðan stuðning félagsmanna,“ segir Rúnar. „Við metum það svo núna að lengra hefði ekki verið komist.“ Rúnar segir boðun verkfalls hafa verið óumflýjanlega til þess að samningar tækjust. „Ég verð að segja eins og er, að menn fóru ekki að vinna að samningi fyrr en búið var að samþykkja boðun verkfalls,“ segir hann. „Það var í þófi vikum og mánuðum saman fram að því.“ Rúnar segir nýja samninginn ásættanlegan, ekki síst vegna þess að hann nær til skamms tíma. Hann gildir út febrúar og mun vinna því hefjast strax eftir áramót að samningi sem verður lengur í gildi. Tengdar fréttir Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59 Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26 Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00 Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10 „Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01 „Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05 Jólapróf háskólanemenda í tvísýnu vegna kjarabaráttu Félag prófessora við ríkisháskóla undirbýr atkvæðagreiðslu til þess að taka ákvörðun um hvort boðað verði til verkfalls í byrjun desember. Þetta gæti þýtt að um helmingi jólaprófa við ríkisháskóla verði frestað. 31. október 2014 09:00 Mun meiri líkur en minni að boðað verði til verkfalls háskólaprófessora í desember 83 prósent prófessora eru fylgjandi því að boðað yrði til allsherjargreiðslu um tímabundnar verkfallsaðgerðir í byrjun desember. Aðgerðir myndu lama prófahald í háskólum. 26. október 2014 22:25 Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28 Vona að samningar náist við prófessora í tíma Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, efast um að kjaradeilan komi á borð nefndarinnar. 1. nóvember 2014 12:00 Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Erlent Fleiri fréttir „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Sjá meira
Boðuðu verkfalli Félags prófessora við ríkisháskóla, sem standa átti dagana 1. - 15. desember, hefur verið frestað. Gengið var frá kjarasamningi við samninganefnd ríkisins nú í kvöld. Þetta þýðir að jólapróf við ríkisháskólana fjóra; Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Háskólann á Hólum, fara fram með eðlilegum hætti.„Við erum búin að skrifa undir og fórum í vöfflurnar rétt í þessu,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla. Eins og þekkt er, eru alltaf bakaðar vöfflur hjá ríkissáttasemjara þegar samningar takast. „Fyrirspurnum áhyggjufullra nemenda var farið að rigna yfir okkur og hver dagur er dýr þegar komið er svona nálægt prófum. Þetta er mikið fagnaðarefni, sérstaklega fyrir nemendur okkar.“Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla.Vísir/GVAVerkfallsboðun nauðsynleg Á næstu dögum verður efnt til atkvæðagreiðslu um samninginn meðal félagsmanna. Hann verður fyrst kynntur félagsmönnum í tölvupósti og svo þarf að fara fram rafræn atkvæðagreiðsla sem stendur yfir nógu lengi til að sem flestir geti tekið þátt. Ekki kemur til verkfalls nema samningurinn verði felldur í þessari atkvæðagreiðslu. „Ég tel það ólíklegt miðað við hvað við höfum haft góðan stuðning félagsmanna,“ segir Rúnar. „Við metum það svo núna að lengra hefði ekki verið komist.“ Rúnar segir boðun verkfalls hafa verið óumflýjanlega til þess að samningar tækjust. „Ég verð að segja eins og er, að menn fóru ekki að vinna að samningi fyrr en búið var að samþykkja boðun verkfalls,“ segir hann. „Það var í þófi vikum og mánuðum saman fram að því.“ Rúnar segir nýja samninginn ásættanlegan, ekki síst vegna þess að hann nær til skamms tíma. Hann gildir út febrúar og mun vinna því hefjast strax eftir áramót að samningi sem verður lengur í gildi.
Tengdar fréttir Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59 Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26 Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00 Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10 „Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01 „Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05 Jólapróf háskólanemenda í tvísýnu vegna kjarabaráttu Félag prófessora við ríkisháskóla undirbýr atkvæðagreiðslu til þess að taka ákvörðun um hvort boðað verði til verkfalls í byrjun desember. Þetta gæti þýtt að um helmingi jólaprófa við ríkisháskóla verði frestað. 31. október 2014 09:00 Mun meiri líkur en minni að boðað verði til verkfalls háskólaprófessora í desember 83 prósent prófessora eru fylgjandi því að boðað yrði til allsherjargreiðslu um tímabundnar verkfallsaðgerðir í byrjun desember. Aðgerðir myndu lama prófahald í háskólum. 26. október 2014 22:25 Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28 Vona að samningar náist við prófessora í tíma Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, efast um að kjaradeilan komi á borð nefndarinnar. 1. nóvember 2014 12:00 Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Erlent Fleiri fréttir „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Sjá meira
Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59
Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26
Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00
Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10
„Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01
„Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05
Jólapróf háskólanemenda í tvísýnu vegna kjarabaráttu Félag prófessora við ríkisháskóla undirbýr atkvæðagreiðslu til þess að taka ákvörðun um hvort boðað verði til verkfalls í byrjun desember. Þetta gæti þýtt að um helmingi jólaprófa við ríkisháskóla verði frestað. 31. október 2014 09:00
Mun meiri líkur en minni að boðað verði til verkfalls háskólaprófessora í desember 83 prósent prófessora eru fylgjandi því að boðað yrði til allsherjargreiðslu um tímabundnar verkfallsaðgerðir í byrjun desember. Aðgerðir myndu lama prófahald í háskólum. 26. október 2014 22:25
Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28
Vona að samningar náist við prófessora í tíma Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, efast um að kjaradeilan komi á borð nefndarinnar. 1. nóvember 2014 12:00
Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39