Eiður spilaði í 75 mínútur með Bolton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2014 17:07 Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen spilaði vináttuleik með Bolton sem fór fram fyrir luktum dyrum í dag. Bolton tapaði þá fyrir grannliðinu Bury, 3-1. Eiður Smári er án félags og hefur æft með Bolton síðustu daga. Neil Lennon, stjóri Bolton, hefur talað lofsamlega um Eið Smára og mögulegt að félagið semji við hann. Eiður Smári kom fyrst til Bolton árið 1998 og sló í gegn með liðinu. Hann var svo seldur til Chelsea sumarið 2000 fyrir fjórar milljónir punda. Eiður mun spila annan leik með Bolton í næstu viku en Lennon viðurkenndi eftir leikinn í dag að önnur félög gæti mögulega haft áhuga á honum. „Það kæmi mér ekki á óvart,“ sagði Lennon. „Mér finnst mikið til þess eins koma að hann vilji spila áfram. Hann tók sér smá hlé og lítur vel út. Hann hefur aðlagast leikmannahópnum mjög vel.“ Lennon sagði að viðræður stjórnarformannsins Phil Gartside við Eið Smára um launakröfur kappans hafi gengið vandræðalaust fyrir sig. Hann bætti við að hann vildi sjá Eið Smára spila í 90 mínútur áður en ákvörðun yrði tekin um framhaldið. „Þar til að maður sér hann í slíkum aðstæðum veit maður í raun ekki í hvernig standi hann er í. Við þurfum bara að sjá hann spila fótbolta. En hann hefur gert allt það sem við höfum beðið hann um að gera hingað til.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45 Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30 Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00 Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði vináttuleik með Bolton sem fór fram fyrir luktum dyrum í dag. Bolton tapaði þá fyrir grannliðinu Bury, 3-1. Eiður Smári er án félags og hefur æft með Bolton síðustu daga. Neil Lennon, stjóri Bolton, hefur talað lofsamlega um Eið Smára og mögulegt að félagið semji við hann. Eiður Smári kom fyrst til Bolton árið 1998 og sló í gegn með liðinu. Hann var svo seldur til Chelsea sumarið 2000 fyrir fjórar milljónir punda. Eiður mun spila annan leik með Bolton í næstu viku en Lennon viðurkenndi eftir leikinn í dag að önnur félög gæti mögulega haft áhuga á honum. „Það kæmi mér ekki á óvart,“ sagði Lennon. „Mér finnst mikið til þess eins koma að hann vilji spila áfram. Hann tók sér smá hlé og lítur vel út. Hann hefur aðlagast leikmannahópnum mjög vel.“ Lennon sagði að viðræður stjórnarformannsins Phil Gartside við Eið Smára um launakröfur kappans hafi gengið vandræðalaust fyrir sig. Hann bætti við að hann vildi sjá Eið Smára spila í 90 mínútur áður en ákvörðun yrði tekin um framhaldið. „Þar til að maður sér hann í slíkum aðstæðum veit maður í raun ekki í hvernig standi hann er í. Við þurfum bara að sjá hann spila fótbolta. En hann hefur gert allt það sem við höfum beðið hann um að gera hingað til.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45 Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30 Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00 Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45
Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30
Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00
Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56