Lífið

Bjóða upp á þrívíddarprentun á kynlífstækjum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Bandaríska fyrirtækið UPS byrjaði nýverið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á þrívíddarprentun.

Samkvæmt Daily Dot er ekki leyfilegt að prenta hluti eins og byssur og kjarnorkusprengjur en í góðu lagi að nýta tæknina til að þrívíddarprenta kynlífstæki, eins og gervilimi.

Þjónustan er nú í hundrað verslunum UPS og eina sem viðskiptavinir þurfa að gera að koma með það sem þeir vilja prenta á minnislykli. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.