Erlent

Einstakar myndir af jörðinni

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd af miðjum Bandaríkjunum og norðurljósum.
Mynd af miðjum Bandaríkjunum og norðurljósum. Mynd/Butch Wilmore
Fjöldi mynda sem geimfarinn Butch Wilmore tók úr Alþjóða geimstöðinni voru nýlega birtar á Facebook síðu stöðvarinnar. Um er að ræða einstaklega flottar myndir, en Butch hefur nú verið í geimstöðinni í tvo mánuði.

Fjöldan allan af myndum tengdum Alþjóða geimstöðinni má sjá hér á Flickr síðu NASA og á Instagram síðu ISS.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×