Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Bjarki Ármannsson skrifar 21. nóvember 2014 22:10 Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. Vísir/Heiða/Aðsend Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. Hann segir allar hindranir sem komi í veg fyrir að konur telji rétt að leita sér aðstoðar við að sigrast á fíkn sinni séu alvarleg ógn við heilsu þeirra og lífsgæði. Kvennameðferð á sjúkrahúsinu Vogi, sem rekið er af SÁÁ, hefur verið talsvert til umræðu undanfarið en meðal annars lét Guðrún Ebba Ólafsdóttir, ein forsvarskvenna Rótarinnar, þau ummæli falla í fréttum RÚV að að Vogur henti ekki börnum og unglingum í fíknivanda. Dæmi séu um að þar mæti ungar stúlkur eldri mönnum, sem langt eru leiddir í áfengis- og fíkniefnaneyslu, og að þeir notfæri sér þær.Sjá einnig: „Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn“ „Í umræðu um kvennameðferð hefur framkvæmd afeitrunar á sjúkrahúsinu Vogi verið gagnrýnd fyrir að vera ekki kynjaskipt en á sama tíma horft framhjá því að SÁÁ hefur rekið sérstaka kvennameðferð á Vík í bráðum 20 ár,“ segir Arnþór meðal annars í pistli sínum. „Á 37 árum hafa um 7000 konur komið alls um 20.000 sinnum í afeitrun og meðferð til SÁÁ. Dæmi um eina konu, eða um tíu, eða um sextíu konur í meðferð, þarf ekki að vera hin dæmigerða kona í meðferð.“ Hann segir þó nauðsynlegt fyrir SÁÁ að stunda „stöðuga sjálfsrannsókn“ svo þjónusta stofnunarinnar „drabbist ekki niður í doða og vanafestu.“ Það þurfi þó að gera samhliða því sem áralöng reynsla og þekking stofnunarinnar sé varðveitt.Lesa má pistil formanns SÁÁ í heild sinni hér. Tengdar fréttir Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Arnþór Jónsson segir gagnrýni Rótarinnar að sjálfsögðu eiga rétt á sér. 16. október 2014 13:07 Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13 Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13 Siðblindir menn sem sækja í berskjaldaðar konur Mennirnir eru alls konar. Sumir hafa orðið fyrir áföllum sjálfir og eru með brotna sjálfsmynd en aðrir eru hreinlega siðblindir. 4. október 2014 10:00 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. Hann segir allar hindranir sem komi í veg fyrir að konur telji rétt að leita sér aðstoðar við að sigrast á fíkn sinni séu alvarleg ógn við heilsu þeirra og lífsgæði. Kvennameðferð á sjúkrahúsinu Vogi, sem rekið er af SÁÁ, hefur verið talsvert til umræðu undanfarið en meðal annars lét Guðrún Ebba Ólafsdóttir, ein forsvarskvenna Rótarinnar, þau ummæli falla í fréttum RÚV að að Vogur henti ekki börnum og unglingum í fíknivanda. Dæmi séu um að þar mæti ungar stúlkur eldri mönnum, sem langt eru leiddir í áfengis- og fíkniefnaneyslu, og að þeir notfæri sér þær.Sjá einnig: „Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn“ „Í umræðu um kvennameðferð hefur framkvæmd afeitrunar á sjúkrahúsinu Vogi verið gagnrýnd fyrir að vera ekki kynjaskipt en á sama tíma horft framhjá því að SÁÁ hefur rekið sérstaka kvennameðferð á Vík í bráðum 20 ár,“ segir Arnþór meðal annars í pistli sínum. „Á 37 árum hafa um 7000 konur komið alls um 20.000 sinnum í afeitrun og meðferð til SÁÁ. Dæmi um eina konu, eða um tíu, eða um sextíu konur í meðferð, þarf ekki að vera hin dæmigerða kona í meðferð.“ Hann segir þó nauðsynlegt fyrir SÁÁ að stunda „stöðuga sjálfsrannsókn“ svo þjónusta stofnunarinnar „drabbist ekki niður í doða og vanafestu.“ Það þurfi þó að gera samhliða því sem áralöng reynsla og þekking stofnunarinnar sé varðveitt.Lesa má pistil formanns SÁÁ í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Arnþór Jónsson segir gagnrýni Rótarinnar að sjálfsögðu eiga rétt á sér. 16. október 2014 13:07 Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13 Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13 Siðblindir menn sem sækja í berskjaldaðar konur Mennirnir eru alls konar. Sumir hafa orðið fyrir áföllum sjálfir og eru með brotna sjálfsmynd en aðrir eru hreinlega siðblindir. 4. október 2014 10:00 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Arnþór Jónsson segir gagnrýni Rótarinnar að sjálfsögðu eiga rétt á sér. 16. október 2014 13:07
Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13
Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13
Siðblindir menn sem sækja í berskjaldaðar konur Mennirnir eru alls konar. Sumir hafa orðið fyrir áföllum sjálfir og eru með brotna sjálfsmynd en aðrir eru hreinlega siðblindir. 4. október 2014 10:00