Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Bjarki Ármannsson skrifar 21. nóvember 2014 22:10 Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. Vísir/Heiða/Aðsend Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. Hann segir allar hindranir sem komi í veg fyrir að konur telji rétt að leita sér aðstoðar við að sigrast á fíkn sinni séu alvarleg ógn við heilsu þeirra og lífsgæði. Kvennameðferð á sjúkrahúsinu Vogi, sem rekið er af SÁÁ, hefur verið talsvert til umræðu undanfarið en meðal annars lét Guðrún Ebba Ólafsdóttir, ein forsvarskvenna Rótarinnar, þau ummæli falla í fréttum RÚV að að Vogur henti ekki börnum og unglingum í fíknivanda. Dæmi séu um að þar mæti ungar stúlkur eldri mönnum, sem langt eru leiddir í áfengis- og fíkniefnaneyslu, og að þeir notfæri sér þær.Sjá einnig: „Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn“ „Í umræðu um kvennameðferð hefur framkvæmd afeitrunar á sjúkrahúsinu Vogi verið gagnrýnd fyrir að vera ekki kynjaskipt en á sama tíma horft framhjá því að SÁÁ hefur rekið sérstaka kvennameðferð á Vík í bráðum 20 ár,“ segir Arnþór meðal annars í pistli sínum. „Á 37 árum hafa um 7000 konur komið alls um 20.000 sinnum í afeitrun og meðferð til SÁÁ. Dæmi um eina konu, eða um tíu, eða um sextíu konur í meðferð, þarf ekki að vera hin dæmigerða kona í meðferð.“ Hann segir þó nauðsynlegt fyrir SÁÁ að stunda „stöðuga sjálfsrannsókn“ svo þjónusta stofnunarinnar „drabbist ekki niður í doða og vanafestu.“ Það þurfi þó að gera samhliða því sem áralöng reynsla og þekking stofnunarinnar sé varðveitt.Lesa má pistil formanns SÁÁ í heild sinni hér. Tengdar fréttir Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Arnþór Jónsson segir gagnrýni Rótarinnar að sjálfsögðu eiga rétt á sér. 16. október 2014 13:07 Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13 Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13 Siðblindir menn sem sækja í berskjaldaðar konur Mennirnir eru alls konar. Sumir hafa orðið fyrir áföllum sjálfir og eru með brotna sjálfsmynd en aðrir eru hreinlega siðblindir. 4. október 2014 10:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. Hann segir allar hindranir sem komi í veg fyrir að konur telji rétt að leita sér aðstoðar við að sigrast á fíkn sinni séu alvarleg ógn við heilsu þeirra og lífsgæði. Kvennameðferð á sjúkrahúsinu Vogi, sem rekið er af SÁÁ, hefur verið talsvert til umræðu undanfarið en meðal annars lét Guðrún Ebba Ólafsdóttir, ein forsvarskvenna Rótarinnar, þau ummæli falla í fréttum RÚV að að Vogur henti ekki börnum og unglingum í fíknivanda. Dæmi séu um að þar mæti ungar stúlkur eldri mönnum, sem langt eru leiddir í áfengis- og fíkniefnaneyslu, og að þeir notfæri sér þær.Sjá einnig: „Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn“ „Í umræðu um kvennameðferð hefur framkvæmd afeitrunar á sjúkrahúsinu Vogi verið gagnrýnd fyrir að vera ekki kynjaskipt en á sama tíma horft framhjá því að SÁÁ hefur rekið sérstaka kvennameðferð á Vík í bráðum 20 ár,“ segir Arnþór meðal annars í pistli sínum. „Á 37 árum hafa um 7000 konur komið alls um 20.000 sinnum í afeitrun og meðferð til SÁÁ. Dæmi um eina konu, eða um tíu, eða um sextíu konur í meðferð, þarf ekki að vera hin dæmigerða kona í meðferð.“ Hann segir þó nauðsynlegt fyrir SÁÁ að stunda „stöðuga sjálfsrannsókn“ svo þjónusta stofnunarinnar „drabbist ekki niður í doða og vanafestu.“ Það þurfi þó að gera samhliða því sem áralöng reynsla og þekking stofnunarinnar sé varðveitt.Lesa má pistil formanns SÁÁ í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Arnþór Jónsson segir gagnrýni Rótarinnar að sjálfsögðu eiga rétt á sér. 16. október 2014 13:07 Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13 Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13 Siðblindir menn sem sækja í berskjaldaðar konur Mennirnir eru alls konar. Sumir hafa orðið fyrir áföllum sjálfir og eru með brotna sjálfsmynd en aðrir eru hreinlega siðblindir. 4. október 2014 10:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Arnþór Jónsson segir gagnrýni Rótarinnar að sjálfsögðu eiga rétt á sér. 16. október 2014 13:07
Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13
Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13
Siðblindir menn sem sækja í berskjaldaðar konur Mennirnir eru alls konar. Sumir hafa orðið fyrir áföllum sjálfir og eru með brotna sjálfsmynd en aðrir eru hreinlega siðblindir. 4. október 2014 10:00