„Heilsufar myndi stórbatna ef allir fengju sér sítrónu“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 10:38 „Heilsufar þjóðarinnar myndi stórbatna ef allir fengju sér sítrónuvatn á morgnanna og hægt væri að spara mikið af magalyfjum,“ sagði Hallgrímur Magnússon læknir í þættinum Reykjavík síðdegis í gær. Sítrónuvatn er alla meina bót og inniheldur mikið af góðum efnum til að hreinsa eiturefni úr líkamanum. Best er að kreista um hálfa sítrónu í volgt vatn og drekka á tóman maga strax í morgunsárið. „Síðan er líka hægt að taka sítrónusafa og ólífuolíu og drekka á kvöldin. Þá vinnur lifrin betur, hreinsar hana og bætir meltinguna þannig að maður sefur mun mun betur,“ segir Hallgrímur sem líkir sítrónuvatnsdrykkju við að „skúra líkamann að innan.“Eykur svefn Hallgrímur segir sítrónuvatn geta stuðlað að betri svefni og unnið á móti brjóstsviða og öðrum kvillum. „Síðan er það húðin sem verður einnig betri. Það er vegna þess að húðin er ekkert nema spegilmynd á því sem gengur fyrir á fyrir innan,“ segir Hallgrímur. Þessi aðferð er þó ekki ný af nálinni og hefur verið vel þekkt í áraraðir. „Sítrónusafi á morgnanna hefur verið vel þekkt í þúsund ára. Sítrónan inniheldur mikið af góðum efnum til að hvetja meltinguna í kerfinu, til að hreinsa út eiturefni og gefur okkur orku.“„Hjálpar okkur við að léttast“ Þá segir Hallgrímur aðferðina einnig nýtast þeim sem vilja missa nokkur kíló. Sítrónan setji streitu á magasýrurnar og undirbúi meltingarveginn fyrir fæðu. „Mikið af fitunni sem liggur utan á okkur er ekkert annað en eiturefni sem við höfum sett í fitufrumurnar í okkur. Þá fara þær að brenna betur niður og hjálpa okkur við að léttast ef það er málið.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Hallgrím í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Sakleysi dætranna hafa gufað upp Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Sárar út í kerfið og segja sakleysi dætra sinna hafa gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Sjá meira
„Heilsufar þjóðarinnar myndi stórbatna ef allir fengju sér sítrónuvatn á morgnanna og hægt væri að spara mikið af magalyfjum,“ sagði Hallgrímur Magnússon læknir í þættinum Reykjavík síðdegis í gær. Sítrónuvatn er alla meina bót og inniheldur mikið af góðum efnum til að hreinsa eiturefni úr líkamanum. Best er að kreista um hálfa sítrónu í volgt vatn og drekka á tóman maga strax í morgunsárið. „Síðan er líka hægt að taka sítrónusafa og ólífuolíu og drekka á kvöldin. Þá vinnur lifrin betur, hreinsar hana og bætir meltinguna þannig að maður sefur mun mun betur,“ segir Hallgrímur sem líkir sítrónuvatnsdrykkju við að „skúra líkamann að innan.“Eykur svefn Hallgrímur segir sítrónuvatn geta stuðlað að betri svefni og unnið á móti brjóstsviða og öðrum kvillum. „Síðan er það húðin sem verður einnig betri. Það er vegna þess að húðin er ekkert nema spegilmynd á því sem gengur fyrir á fyrir innan,“ segir Hallgrímur. Þessi aðferð er þó ekki ný af nálinni og hefur verið vel þekkt í áraraðir. „Sítrónusafi á morgnanna hefur verið vel þekkt í þúsund ára. Sítrónan inniheldur mikið af góðum efnum til að hvetja meltinguna í kerfinu, til að hreinsa út eiturefni og gefur okkur orku.“„Hjálpar okkur við að léttast“ Þá segir Hallgrímur aðferðina einnig nýtast þeim sem vilja missa nokkur kíló. Sítrónan setji streitu á magasýrurnar og undirbúi meltingarveginn fyrir fæðu. „Mikið af fitunni sem liggur utan á okkur er ekkert annað en eiturefni sem við höfum sett í fitufrumurnar í okkur. Þá fara þær að brenna betur niður og hjálpa okkur við að léttast ef það er málið.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Hallgrím í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Sakleysi dætranna hafa gufað upp Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Sárar út í kerfið og segja sakleysi dætra sinna hafa gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“