Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2014 22:27 Það er blautt og hvasst í miðbænum í kvöld. Vísir/Kolbeinn Tumi „Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. Óhætt er að segja að veðrið hafi verið skelfilegt og áttu ferðamennirnir fullt í fangi með að standa af sér rokið. Þríeykið var nýkomið af Bæjarins bestu og var að troða ofan í sig síðustu pylsubitunum sem voru orðnir heldur volgir og jafnvel kaldir. „They're not hot dogs any more, they're cold dogs,“ sögðu þau og hlógu.Afar fáir voru á ferli í Austurstræti í kvöld.Vísir/Kolbeinn TumiÞrátt fyrir veðrið og vera orðin rennandi blaut báru þau sig vel. „Þetta er fínt,“ sagði strákurinn en vinkona hans bætti við að nú væru þau á leiðinni upp á hótel. Þriðja vinkonan, sem var frá Hong Kong og hafði nýkynnst hinum tveimur, sagðist aldrei hafa kynnst öðru eins. „Aldrei nokkurn tímann. Þetta er spennandi,“ sagði hún en bætti svo við: „Þetta er samt sárt!“ Viðtalið við þríeykið má sjá hér að neðan. Veður Tengdar fréttir Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51 "Þangað til tel ég fljúgandi grill og veðurstatusa" Lífið á Vísi fór á stúfana og spurði þjóðþekkta einstaklinga hvernig þeir hyggðust eyða óviðrisdeginum. 30. nóvember 2014 16:45 Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47 Fólk beðið um að líma rúður sínar að innan Aðgerðarstjórn björgunarsveitanna á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum til fólks að teipa rúður á húsum sínum að innan vegna hættu á því að þær brotni. 30. nóvember 2014 20:54 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
„Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. Óhætt er að segja að veðrið hafi verið skelfilegt og áttu ferðamennirnir fullt í fangi með að standa af sér rokið. Þríeykið var nýkomið af Bæjarins bestu og var að troða ofan í sig síðustu pylsubitunum sem voru orðnir heldur volgir og jafnvel kaldir. „They're not hot dogs any more, they're cold dogs,“ sögðu þau og hlógu.Afar fáir voru á ferli í Austurstræti í kvöld.Vísir/Kolbeinn TumiÞrátt fyrir veðrið og vera orðin rennandi blaut báru þau sig vel. „Þetta er fínt,“ sagði strákurinn en vinkona hans bætti við að nú væru þau á leiðinni upp á hótel. Þriðja vinkonan, sem var frá Hong Kong og hafði nýkynnst hinum tveimur, sagðist aldrei hafa kynnst öðru eins. „Aldrei nokkurn tímann. Þetta er spennandi,“ sagði hún en bætti svo við: „Þetta er samt sárt!“ Viðtalið við þríeykið má sjá hér að neðan.
Veður Tengdar fréttir Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51 "Þangað til tel ég fljúgandi grill og veðurstatusa" Lífið á Vísi fór á stúfana og spurði þjóðþekkta einstaklinga hvernig þeir hyggðust eyða óviðrisdeginum. 30. nóvember 2014 16:45 Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47 Fólk beðið um að líma rúður sínar að innan Aðgerðarstjórn björgunarsveitanna á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum til fólks að teipa rúður á húsum sínum að innan vegna hættu á því að þær brotni. 30. nóvember 2014 20:54 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07
Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14
Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51
"Þangað til tel ég fljúgandi grill og veðurstatusa" Lífið á Vísi fór á stúfana og spurði þjóðþekkta einstaklinga hvernig þeir hyggðust eyða óviðrisdeginum. 30. nóvember 2014 16:45
Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34
Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02
Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47
Fólk beðið um að líma rúður sínar að innan Aðgerðarstjórn björgunarsveitanna á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum til fólks að teipa rúður á húsum sínum að innan vegna hættu á því að þær brotni. 30. nóvember 2014 20:54