Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. nóvember 2014 10:14 Vindhviðurnar verða hvað verstar á Ströndum og á Norðurlandi. Vísir/Anton Farið er að hvessa á suðvesturhorni landsins en búist er við að stormur gangi yfir landið í dag og í nótt. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. „Fljótlega upp úr hádegi má reikna með hérna suðvestan til á landinu verði kominn stormur með rigningu, talsverðri rigningu, sumstaðar hérna sunnanlands. Það hvessir síðan bara um meira og minna allt land það sem eftir lifir dags og stormurinn verður hér við líði suðvestan til fram undir fimm til sex en þá byrjar hann að snúa sér til suðurs og síðan til suðvestanáttar og fljótlega upp úr kvöldmat verður líklega kominn hérna suðvestanstormur eða rok. Þannig að þá má búast við að vindhraðinn geti orðið allt að 30 metrar á sekúndu þar sem hann nær sér hvað best á strik,“ segir Óli Þór. Hann segir að það kólni eftir því sem líður á daginn. Vindhviðurnar verða hvað verstar á Ströndum og á Norðurlandi. Hann segir ekkert ferðaveður vera í dag og að mikilvægt sé að fólk hugi að lausum munum til að koma í veg fyrir tjón. Óli segir þessa haustlæg vera með þeim sterkari sem komið hafi síðustu ár. „ Þessi er alveg í sterkari kantinum. Hún nær kannski ekki alveg að mæla sig alveg upp við 1991 lægðina sem olli nú töluverðu tjóni hérna, sérstaklega hérna suðvestan til, en hún er samt sem áður, hún er mjög öflug þessi. Þannig það er virkilega æskilegt að fólk hafi allan vara á sér,“ segir Óli Þór. Veður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Farið er að hvessa á suðvesturhorni landsins en búist er við að stormur gangi yfir landið í dag og í nótt. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. „Fljótlega upp úr hádegi má reikna með hérna suðvestan til á landinu verði kominn stormur með rigningu, talsverðri rigningu, sumstaðar hérna sunnanlands. Það hvessir síðan bara um meira og minna allt land það sem eftir lifir dags og stormurinn verður hér við líði suðvestan til fram undir fimm til sex en þá byrjar hann að snúa sér til suðurs og síðan til suðvestanáttar og fljótlega upp úr kvöldmat verður líklega kominn hérna suðvestanstormur eða rok. Þannig að þá má búast við að vindhraðinn geti orðið allt að 30 metrar á sekúndu þar sem hann nær sér hvað best á strik,“ segir Óli Þór. Hann segir að það kólni eftir því sem líður á daginn. Vindhviðurnar verða hvað verstar á Ströndum og á Norðurlandi. Hann segir ekkert ferðaveður vera í dag og að mikilvægt sé að fólk hugi að lausum munum til að koma í veg fyrir tjón. Óli segir þessa haustlæg vera með þeim sterkari sem komið hafi síðustu ár. „ Þessi er alveg í sterkari kantinum. Hún nær kannski ekki alveg að mæla sig alveg upp við 1991 lægðina sem olli nú töluverðu tjóni hérna, sérstaklega hérna suðvestan til, en hún er samt sem áður, hún er mjög öflug þessi. Þannig það er virkilega æskilegt að fólk hafi allan vara á sér,“ segir Óli Þór.
Veður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira