Meira malbik á Dettifossveg Kristján Már Unnarsson skrifar 15. maí 2014 20:45 Frá lagningu fyrsta áfanga nýs Dettifossvegar árið 2009. Stöð 2/Sigurjón Ólason. Langþráð vegagerð að frægum ferðamannastöðum á Norðausturlandi, kaflinn frá Ásbyrgi áleiðis að Hljóðaklettum, er að hefjast. Þetta verður jafnframt fyrsti áfanginn í síðari hluta nýs Dettifossvegar. Forystumenn í ferðaþjónustu og sveitarstjórnarmenn í héraðinu hafa ákaft kallað eftir nýjum Dettifossvegi að vestanverðu við Jökulsá á Fjöllum enda er tilgangurinn að stuðla að farsælli þróun vaxandi ferðamennsku á svæðinu og styrkja byggðarlög í Norður- og Suður-Þingeyjarsýslum. Fyrsti áfanginn, syðsti hluti vegarins, var lagður á árunum 2009 til 2011, 25 kílómetra kafli frá hringveginum á Mývatnsöræfum og að Dettifossi. Grafík/Tótla.Það eru hins vegar enn 30 kílómetrar eftir, kaflinn milli Dettifoss og Ásbyrgis, og nú hefur Vegagerðin ákveðið að byrja á næsta áfanga, reyndar örstuttum, sem er þriggja kílómetra kafli frá þjóðveginum vestan Ásbyrgis áleiðis að Hljóðaklettum, suður fyrir heimreiðina að bænum Tóvegg, og á verkinu að vera lokið í júní á næsta ári.Árni Helgason á Ólafsfirði átti lægsta boð.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Kostnaðaráætlun var upp á 133 milljónir króna og bárust sjö tilboð, það lægsta frá Árna Helgasyni á Ólafsfirði, upp á 125 milljónir króna, sem var 94 prósent af kostnaðaráætlun. Árni var sá verktaki sem lagði fyrsta áfanga Dettifossvegar. Hjá Vegagerðinni á Norðurlandi vonast Gunnar H. Guðmundsson svæðisstjóri til að næsti áfangi verði boðinn út fyrir lok þessa árs. Fjárveitingar til verksins á næsta og þarnæsta ári nema einum milljarði króna og segir Gunnar að það dugi fyrir helmingi þess sem eftir er. Þá vanti enn einn milljarð króna til viðbótar til að ljúka verkinu og segir Gunnar óvíst hvenær það gerist.Tilboðin sem bárust í verkið.Grafík/Tótla. Tengdar fréttir Hálfur Dettifossvegur verri en enginn Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina. 25. október 2009 11:24 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Langþráð vegagerð að frægum ferðamannastöðum á Norðausturlandi, kaflinn frá Ásbyrgi áleiðis að Hljóðaklettum, er að hefjast. Þetta verður jafnframt fyrsti áfanginn í síðari hluta nýs Dettifossvegar. Forystumenn í ferðaþjónustu og sveitarstjórnarmenn í héraðinu hafa ákaft kallað eftir nýjum Dettifossvegi að vestanverðu við Jökulsá á Fjöllum enda er tilgangurinn að stuðla að farsælli þróun vaxandi ferðamennsku á svæðinu og styrkja byggðarlög í Norður- og Suður-Þingeyjarsýslum. Fyrsti áfanginn, syðsti hluti vegarins, var lagður á árunum 2009 til 2011, 25 kílómetra kafli frá hringveginum á Mývatnsöræfum og að Dettifossi. Grafík/Tótla.Það eru hins vegar enn 30 kílómetrar eftir, kaflinn milli Dettifoss og Ásbyrgis, og nú hefur Vegagerðin ákveðið að byrja á næsta áfanga, reyndar örstuttum, sem er þriggja kílómetra kafli frá þjóðveginum vestan Ásbyrgis áleiðis að Hljóðaklettum, suður fyrir heimreiðina að bænum Tóvegg, og á verkinu að vera lokið í júní á næsta ári.Árni Helgason á Ólafsfirði átti lægsta boð.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Kostnaðaráætlun var upp á 133 milljónir króna og bárust sjö tilboð, það lægsta frá Árna Helgasyni á Ólafsfirði, upp á 125 milljónir króna, sem var 94 prósent af kostnaðaráætlun. Árni var sá verktaki sem lagði fyrsta áfanga Dettifossvegar. Hjá Vegagerðinni á Norðurlandi vonast Gunnar H. Guðmundsson svæðisstjóri til að næsti áfangi verði boðinn út fyrir lok þessa árs. Fjárveitingar til verksins á næsta og þarnæsta ári nema einum milljarði króna og segir Gunnar að það dugi fyrir helmingi þess sem eftir er. Þá vanti enn einn milljarð króna til viðbótar til að ljúka verkinu og segir Gunnar óvíst hvenær það gerist.Tilboðin sem bárust í verkið.Grafík/Tótla.
Tengdar fréttir Hálfur Dettifossvegur verri en enginn Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina. 25. október 2009 11:24 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Hálfur Dettifossvegur verri en enginn Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina. 25. október 2009 11:24