"Óskiljanleg ákvörðun" Linda Blöndal skrifar 6. desember 2014 19:15 Vísir/Vilhelm/magnús hlynur Ákvörðun um að lögregluembættið á Höfn í Hornafirði verði áfram undir lögreglustjóranum á Austurlandi var tekin á síðasta degi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem dómsmálaráðherra. Sú ákvörðun kom flatt upp á marga sem hafa unnið að því í samráði margra að flytja embættið á Höfn.Draga á ákvörðunina til bakaFlutningi í Suðurkjördæmi er því frestað um óákveðinn tíma og embættið verður áfram í Norðausturkjördæmi Sigmundar. Mikil gagnrýni er á þessa ákvörðun sem sumir segja óskiljanlega. Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allssherjarnefndar Alþingis telur að það eigi draga hana til baka og enn sé ekki of seint að hverfa frá henni. Hún segir að þetta verða skoðað sérstaklega i nefndinni þótt Sigmundur verði ekki kallaður sérstaklega fyrir hana.Fimmtíu milljónir á milli kjördæmaFimmtíu milljónir króna áttu að flytjast frá Norðaustur kjördæmi yfir í Suðurkjördæmi en nú hefur það verið stöðvað. Í tilkynningu stjórnarráðsins segir að gera eigi úttekt á rekstrarforsendum lögreglunnar á Austurlandi og frestun á flutningnum sé tímabundin ráðstöfun.Undirbúningur að flutningi hafinnFormaður Allsherjarnefndar Alþingis, og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu segir alla hafa stefnt að sama marki hingað til og málið verði skoðað nánar í nefndinni. Hún sagði í samtali við Fréttastofu Stöðvar tvö og Bylgjunnar í dag að hún teldi rétt að gera þá kröfu að ákvörðun Sigmundar verið snúið við. Undirbúningur væri hafinn hjá starfsfólki á Höfn og lögreglustjóranum og þingið með því.HreppapólitíkGunnar Þorgeirsson formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var harðorður í fréttum Stöðvar tvö í kvöld vegna málsins. „Ég get ekki betur séð en að þetta lykti af hreppapólitík þó ég neiti að trúa því árið 2014, vinnubrögðin eru allavega mjög undarleg“. Gunnar segir að sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi séu mjög óhressir með ráðstöfun Sigmundar Davíðs og skilji hana ekki.Allir undrandi„Ég hef heyrt í öllum þingmönnum Suðurkjördæmis, þeir eru allir jafn undrandi á þessu því við ræddum þetta ítrekað í kjördæmavikunni í haust þar sem allir þingmennirnir voru með okkur í þessu verkefni og því er þessi ráðstöfun mjög undarleg“, segir Gunnar. „Fyrir mér er þetta algjörlega fáránlegt“. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson vegna fréttarinnar í dag. Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Ákvörðun um að lögregluembættið á Höfn í Hornafirði verði áfram undir lögreglustjóranum á Austurlandi var tekin á síðasta degi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem dómsmálaráðherra. Sú ákvörðun kom flatt upp á marga sem hafa unnið að því í samráði margra að flytja embættið á Höfn.Draga á ákvörðunina til bakaFlutningi í Suðurkjördæmi er því frestað um óákveðinn tíma og embættið verður áfram í Norðausturkjördæmi Sigmundar. Mikil gagnrýni er á þessa ákvörðun sem sumir segja óskiljanlega. Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allssherjarnefndar Alþingis telur að það eigi draga hana til baka og enn sé ekki of seint að hverfa frá henni. Hún segir að þetta verða skoðað sérstaklega i nefndinni þótt Sigmundur verði ekki kallaður sérstaklega fyrir hana.Fimmtíu milljónir á milli kjördæmaFimmtíu milljónir króna áttu að flytjast frá Norðaustur kjördæmi yfir í Suðurkjördæmi en nú hefur það verið stöðvað. Í tilkynningu stjórnarráðsins segir að gera eigi úttekt á rekstrarforsendum lögreglunnar á Austurlandi og frestun á flutningnum sé tímabundin ráðstöfun.Undirbúningur að flutningi hafinnFormaður Allsherjarnefndar Alþingis, og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu segir alla hafa stefnt að sama marki hingað til og málið verði skoðað nánar í nefndinni. Hún sagði í samtali við Fréttastofu Stöðvar tvö og Bylgjunnar í dag að hún teldi rétt að gera þá kröfu að ákvörðun Sigmundar verið snúið við. Undirbúningur væri hafinn hjá starfsfólki á Höfn og lögreglustjóranum og þingið með því.HreppapólitíkGunnar Þorgeirsson formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var harðorður í fréttum Stöðvar tvö í kvöld vegna málsins. „Ég get ekki betur séð en að þetta lykti af hreppapólitík þó ég neiti að trúa því árið 2014, vinnubrögðin eru allavega mjög undarleg“. Gunnar segir að sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi séu mjög óhressir með ráðstöfun Sigmundar Davíðs og skilji hana ekki.Allir undrandi„Ég hef heyrt í öllum þingmönnum Suðurkjördæmis, þeir eru allir jafn undrandi á þessu því við ræddum þetta ítrekað í kjördæmavikunni í haust þar sem allir þingmennirnir voru með okkur í þessu verkefni og því er þessi ráðstöfun mjög undarleg“, segir Gunnar. „Fyrir mér er þetta algjörlega fáránlegt“. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson vegna fréttarinnar í dag.
Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira