Staðfesti árs fangelsi fyrir fjárkúgun Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2014 17:01 36 ára karlmaður var dæmdur fyrir tilraun til þess að kúga 100 milljónir út úr hjónum á Ísafirði. Vísir/Rósa Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Vestfjarða varðandi mann sem reyndi að kúga hundrað milljónir króna frá hjónum. Maðurinn hótaði hjónunum líkamlegu ofbeldi og dauða ef þau greiddu honum ekki féð. Fyrst póstlagði hann nafnlaust bréf til hjónanna þar sem fram komu ógnandi fyrirmæli um greiðslu peninganna. Þar stóð að að bréfinu stæði hópur manna með reynslu í fjárkúgun og að fylgst yrði með ferðum hjónanna. Færu þau til lögreglu yrðu þau beitt ofbeldi og að undanfarið hefði verið fylgst með þeim. Þá stóð í bréfinu að þeir vonuðust til þess að þurfa ekki að beina aðgerðum sínum að vandamönnum hjónanna. Bréfið var sent í lok október árið 2012 og átti maðurinn að greiða milljónirnar fyrir 20. nóvember sama ár. Í bréfinu sagði hvar og hvenær maðurinn ætti að nálgast peninginn. En það var í tilteknum bönkum í Reykjavík. í dómi Hæstaréttar segir að samkvæmt gögnum málsins sé hafið yfir skynsamlegan vafa að maðurinn hafi skrifaði bréfið og því var niðurstaða héraðsdóms staðfest. „Ákærði á sér engar málsbætur en að teknu tilliti til þess að hann hefur ekki áður sætt refsingu er staðfest niðurstaða héraðsdóms um refsingu hans og skilorðsbindingu hennar að hluta,“ segir í dómnum. Miskabætur sem maðurinn átti að greiða voru þó lækkaðar úr 800 þúsund krónum í 400 þúsund krónur. Þá var honum gert að greiða rúmlega eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Nánar má sjá dóm Hæstaréttar hér. Tengdar fréttir Neitar að hafa reynt að kúga 100 milljónir út úr hjónum á Ísafirði 36 ára gamall karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til þess að kúga 100 milljónir króna út úr hjónum á Ísafirði. 18. febrúar 2014 16:38 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Vestfjarða varðandi mann sem reyndi að kúga hundrað milljónir króna frá hjónum. Maðurinn hótaði hjónunum líkamlegu ofbeldi og dauða ef þau greiddu honum ekki féð. Fyrst póstlagði hann nafnlaust bréf til hjónanna þar sem fram komu ógnandi fyrirmæli um greiðslu peninganna. Þar stóð að að bréfinu stæði hópur manna með reynslu í fjárkúgun og að fylgst yrði með ferðum hjónanna. Færu þau til lögreglu yrðu þau beitt ofbeldi og að undanfarið hefði verið fylgst með þeim. Þá stóð í bréfinu að þeir vonuðust til þess að þurfa ekki að beina aðgerðum sínum að vandamönnum hjónanna. Bréfið var sent í lok október árið 2012 og átti maðurinn að greiða milljónirnar fyrir 20. nóvember sama ár. Í bréfinu sagði hvar og hvenær maðurinn ætti að nálgast peninginn. En það var í tilteknum bönkum í Reykjavík. í dómi Hæstaréttar segir að samkvæmt gögnum málsins sé hafið yfir skynsamlegan vafa að maðurinn hafi skrifaði bréfið og því var niðurstaða héraðsdóms staðfest. „Ákærði á sér engar málsbætur en að teknu tilliti til þess að hann hefur ekki áður sætt refsingu er staðfest niðurstaða héraðsdóms um refsingu hans og skilorðsbindingu hennar að hluta,“ segir í dómnum. Miskabætur sem maðurinn átti að greiða voru þó lækkaðar úr 800 þúsund krónum í 400 þúsund krónur. Þá var honum gert að greiða rúmlega eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Nánar má sjá dóm Hæstaréttar hér.
Tengdar fréttir Neitar að hafa reynt að kúga 100 milljónir út úr hjónum á Ísafirði 36 ára gamall karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til þess að kúga 100 milljónir króna út úr hjónum á Ísafirði. 18. febrúar 2014 16:38 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Neitar að hafa reynt að kúga 100 milljónir út úr hjónum á Ísafirði 36 ára gamall karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til þess að kúga 100 milljónir króna út úr hjónum á Ísafirði. 18. febrúar 2014 16:38