Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. desember 2014 13:40 Ljósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum. Vísir / Ernir Svartri þyrlu hefur verið lagt fyrir utan lúxussumarhús í Úthlíð í Biskupstungum þar sem talið er að tónlistarstjörnurnar Jay-Z og Beyoncé séu stödd. Þyrlan er, eins og sést á myndinni, staðsett í bakgarði sumarhússins. Eigandi staðarins, veitingamaðurinn Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi, hafnar því hinsvegar að þau séu á staðnum. „Nei, nei, nei. Það getur ekki staðist,“ sagði hann aðspurður hvort hann væri að hýsa tónlistarfólkið bandaríska.Nútíminn segist hafa heimildir fyrir hinu gagnstæða.Kannski taka hjónin lagið í bústaðnum.Vísir / AFPLjósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum en ströng gæsla er jafnan í kringum hjónin. Fréttastofa ræddi í morgun við mann sem starfar í grennd við sumarhúsið sem sagði að það væri fjöldi öryggisvarða á svæðinu. Ómerktur öryggisvörður vísaði ljósmyndaranum af svæðinu og beið eftir að hann keyrði í burtu. Þá tók öryggisvörðurinn mynd af honum. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.Þessi einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Vísir / StefánSamkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er sumarhúsið í tveimur byggingum; önnur byggingin er 540,6 fermetrar. Brunabótamat fyrir þann hluta nemur tæpum 115 milljónum króna. Það hús var byggt árið 2007. Flugupplýsingar sýna einnig að einkaþota af gerðinni Gulfstream lenti á Reykjavíkurflugvelli rúmlega átta í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum um ferðir þotunnar kom hún frá Teterboro flugvellinum í New York, þar sem hjónin eru búsett. Það hefur þó ekki verið staðfest að þau hafi verið farþegar í flugvélinni. Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Fleiri fréttir Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Sjá meira
Svartri þyrlu hefur verið lagt fyrir utan lúxussumarhús í Úthlíð í Biskupstungum þar sem talið er að tónlistarstjörnurnar Jay-Z og Beyoncé séu stödd. Þyrlan er, eins og sést á myndinni, staðsett í bakgarði sumarhússins. Eigandi staðarins, veitingamaðurinn Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi, hafnar því hinsvegar að þau séu á staðnum. „Nei, nei, nei. Það getur ekki staðist,“ sagði hann aðspurður hvort hann væri að hýsa tónlistarfólkið bandaríska.Nútíminn segist hafa heimildir fyrir hinu gagnstæða.Kannski taka hjónin lagið í bústaðnum.Vísir / AFPLjósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum en ströng gæsla er jafnan í kringum hjónin. Fréttastofa ræddi í morgun við mann sem starfar í grennd við sumarhúsið sem sagði að það væri fjöldi öryggisvarða á svæðinu. Ómerktur öryggisvörður vísaði ljósmyndaranum af svæðinu og beið eftir að hann keyrði í burtu. Þá tók öryggisvörðurinn mynd af honum. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.Þessi einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Vísir / StefánSamkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er sumarhúsið í tveimur byggingum; önnur byggingin er 540,6 fermetrar. Brunabótamat fyrir þann hluta nemur tæpum 115 milljónum króna. Það hús var byggt árið 2007. Flugupplýsingar sýna einnig að einkaþota af gerðinni Gulfstream lenti á Reykjavíkurflugvelli rúmlega átta í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum um ferðir þotunnar kom hún frá Teterboro flugvellinum í New York, þar sem hjónin eru búsett. Það hefur þó ekki verið staðfest að þau hafi verið farþegar í flugvélinni.
Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Fleiri fréttir Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Sjá meira
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45
Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp