Höfðu það notalegt við arineld á meðan veðrið gekk yfir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:02 Fjölskyldan býr í lítilli skútu við Reykjavíkurhöfn. vísir/vilhelm „Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði. Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
„Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði.
Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43