Þreföld tvenna Kobe í sigri Lakers | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2014 07:04 Vísir/Getty LA Lakers vann afar sterkan og langþráðan sigur á Toronto Raptors á heimavelli sínum í nótt, 129-122, í framlengdum leik. Toronto er í efsta sæti Austurdeildarinnar og hafði unnið þrettán af fyrstu sextán leikjum sínum á tímabilinu sem er besta byrjun félagsins í sögu þess. Kobe Bryant fór mikinn í sigri Lakers en hann var með 31 stig, tólf stoðsendingar og ellefu fráköst. Þetta var hans 20. þrefalda tvenna á ferlinum. Alls voru sjö leikmenn Lakers með minnst tíu stig í leiknum. Kyle Lowry var með 29 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst fyrir Toronto en Terrence Ross var með 20 stig. DeMar DeRozan, stigahæsti leikmaður Toronto, var ekki með liðinu í nótt vegna slæmra nárameiðsla sem hann varð fyrir í tapi Toronto gegn Dallas á föstudagskvöldið. Meistarar San Antonio unnu Boston, 111-89, á útivelli en þjálfari liðsins, Greg Popovich, sneri aftur á hliðarlíuna eftir að hafa gengist undir smávægilega aðgerð. Danny Green skoraði átján stig fyrir San Antonio og Boris Diaw fimmtán. Jeff Green var með sextán fyrir Boston sem hefur tapað sjö af síðust átta leikjum sínum. Rajon Rondo skoraði aðeins tvö stig í leiknum og klikkaði á báðum vítaskotunum sínum. Hann hefur nýtt aðeins níu af 30 vítaskotum sínum á tímabilinu til þessa.Golden State vann Detroit, 104-93, og þar með sinn níunda sigur í röð. Draymond Green var með 20 stig og Steph Curry bætti við sextán auk þess sem han ngaf tíu stoðsendingar. Þetta var áttunda tap Detroit í röð en það er lengsta taphrinan á ferli þjálfarans Stan Van Gundy.Miami vann New york, 86-79. Dwyane Wade sneri aftur eftir að hafa misst af síðustu sjö leikjum liðsins og skoraði 27 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Chris Bosh kom næstur með 20 stig. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir New York en hann hafði misst af tveimur leikjum vegna bakmemiðsla.Úrslit næturinnar: Boston - San Antonio 89-111 Brooklyn - Chicago 84-102 Detroit - Golden State 93-104 Sacramento - Memphis 85-97 New York - Miami 79-86 Phoenix - Orlando 90-93 Portland - Minnesota 107-93 LA Lakers - Toronto 129-122 NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
LA Lakers vann afar sterkan og langþráðan sigur á Toronto Raptors á heimavelli sínum í nótt, 129-122, í framlengdum leik. Toronto er í efsta sæti Austurdeildarinnar og hafði unnið þrettán af fyrstu sextán leikjum sínum á tímabilinu sem er besta byrjun félagsins í sögu þess. Kobe Bryant fór mikinn í sigri Lakers en hann var með 31 stig, tólf stoðsendingar og ellefu fráköst. Þetta var hans 20. þrefalda tvenna á ferlinum. Alls voru sjö leikmenn Lakers með minnst tíu stig í leiknum. Kyle Lowry var með 29 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst fyrir Toronto en Terrence Ross var með 20 stig. DeMar DeRozan, stigahæsti leikmaður Toronto, var ekki með liðinu í nótt vegna slæmra nárameiðsla sem hann varð fyrir í tapi Toronto gegn Dallas á föstudagskvöldið. Meistarar San Antonio unnu Boston, 111-89, á útivelli en þjálfari liðsins, Greg Popovich, sneri aftur á hliðarlíuna eftir að hafa gengist undir smávægilega aðgerð. Danny Green skoraði átján stig fyrir San Antonio og Boris Diaw fimmtán. Jeff Green var með sextán fyrir Boston sem hefur tapað sjö af síðust átta leikjum sínum. Rajon Rondo skoraði aðeins tvö stig í leiknum og klikkaði á báðum vítaskotunum sínum. Hann hefur nýtt aðeins níu af 30 vítaskotum sínum á tímabilinu til þessa.Golden State vann Detroit, 104-93, og þar með sinn níunda sigur í röð. Draymond Green var með 20 stig og Steph Curry bætti við sextán auk þess sem han ngaf tíu stoðsendingar. Þetta var áttunda tap Detroit í röð en það er lengsta taphrinan á ferli þjálfarans Stan Van Gundy.Miami vann New york, 86-79. Dwyane Wade sneri aftur eftir að hafa misst af síðustu sjö leikjum liðsins og skoraði 27 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Chris Bosh kom næstur með 20 stig. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir New York en hann hafði misst af tveimur leikjum vegna bakmemiðsla.Úrslit næturinnar: Boston - San Antonio 89-111 Brooklyn - Chicago 84-102 Detroit - Golden State 93-104 Sacramento - Memphis 85-97 New York - Miami 79-86 Phoenix - Orlando 90-93 Portland - Minnesota 107-93 LA Lakers - Toronto 129-122
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira