Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Grýla skrifar 18. desember 2014 10:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að búa til hús úr piparkökum. Skjóða er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta fer allt saman fram og er næstum búin að skemma piparkökuhúsið fyrir Hurðaskelli bróður sínum. En auðvitað fer allt vel að lokum og piparkökuhúsið þeirra er ákaflega fallegt. Klippa: 18. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að búa til hús úr piparkökum. Skjóða er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta fer allt saman fram og er næstum búin að skemma piparkökuhúsið fyrir Hurðaskelli bróður sínum. En auðvitað fer allt vel að lokum og piparkökuhúsið þeirra er ákaflega fallegt. Klippa: 18. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Jól