Cosby ekki ákærður Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. desember 2014 16:44 Bandarísk dómsmálayfirvöld segja brotið fyrnt. vísir/afp Bandaríski gamanleikarinn Bill Cosby, sem sakaður hefur verið um að hafa misnotað 15 ára stúlku árið 1974, verður ekki ákærður. Bandarísk dómsmálayfirvöld komust að þessari niðurstöðu í dag og segja brotið fyrnt. Yfir tuttugu konur hafa borið á Cosby ásakanir um kynferðislega áreitni, en Judy Huth er sú fyrsta sem hefur farið með málið fyrir dómstóla. Hún sakar hann um að hafa nauðgað sér og byrlað sér ólyfjan á Playboy-setrinu svokallaða árið 1974 þegar hún var einungis fimmtán ára gömul. Cosby segir ásakanirnar þó með öllu tilhæfulausar. Mál Bill Cosby Tengdar fréttir Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Bandaríski gamanleikarinn Bill Cosby, sem sakaður hefur verið um að hafa misnotað 15 ára stúlku árið 1974, verður ekki ákærður. Bandarísk dómsmálayfirvöld komust að þessari niðurstöðu í dag og segja brotið fyrnt. Yfir tuttugu konur hafa borið á Cosby ásakanir um kynferðislega áreitni, en Judy Huth er sú fyrsta sem hefur farið með málið fyrir dómstóla. Hún sakar hann um að hafa nauðgað sér og byrlað sér ólyfjan á Playboy-setrinu svokallaða árið 1974 þegar hún var einungis fimmtán ára gömul. Cosby segir ásakanirnar þó með öllu tilhæfulausar.
Mál Bill Cosby Tengdar fréttir Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45
Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31
Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45
„Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00
Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30