Sjö í úrslit fyrir bíl Evrópu 2015 Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2014 11:14 Citroën C4 Cactus er tilnefndra bíla. Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars. Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent
Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars.
Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent