Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 16:04 Flugvélinni var snúið til Inverness í Skotlandi. Vísir/Pjetur Flugmaður easyJet treysti sér ekki til að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna blindbyls í dag. Ákvörðunin var tekin þegar flugvélin var beint yfir Keflavík en flugmaðurinn hringsólaði fyrir ofan flugvöllinn áður en hann snéri flugvélinni við og hélt aftur til Edinborgar þar sem hún tók á loft í morgun. Á svipuðum tíma var flugvél Norwegian snúið við.Flugvélar hafa verið að lenda og taka á loft á flugvellinum í dag.Vísir/PjeturSamkvæmt upplýsingum frá flugvélinu var flugvélinni snúið til Inverness í Skotlandi. Um borð eru 173 farþegar en langflestir þeirra eru breskir ferðamenn á leið til landsins. „Flugmaðurinn tók þá ákvörðun að lenda ekki og fljúga áfram,“ segir Guðni Sigurðsson, talsmaður Isavia, sem rekur Keflavíkurflugvöll. Hann segir flugvöllinn vera opinn en að það sé ákvörðun hvers og eins flugmanns um hvort lent sé. „easyJet getur staðfest að flug EZY863 frá Luton til Reykjavíkur 16. desember var snúið til Inverness, Skotlandi, vegna varhugaverðra veðuraðstæðna á Íslandi,“ segir í svari easyJet við fyrirspurn Vísis. „Öryggi og velferð farþega okkar og starfsmanna er alltaf í hæsta forgangi.“Afar vont veður er á landinu.Vísir/AuðunnÁætlað er að flogið verði frá Inverness síðar í dag og er vonast til að biðin í Skotlandi verði innan við klukkutími. „Við viljum biðja alla farþega okkar afsökunar á öllum óþægindum vegna seinkunarinnar,“ segir svo í svarinu. Tvær flugvélar WOW air hafa lent á flugvellinum síðastliðna klukkustund og því ljóst að ekki er ógerlegt að lenda. Allar vélar WOW air sem áttu að lenda og taka á loft í Keflavík í dag eru lentar. Í morgun fengust þær upplýsingar frá Icelandair að ekki hafi verið hætt við nein flug félagsins í dag. Guðni segir að einni annarri flugvél hafi verið snúið við. Fréttir af flugi Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Flugmaður easyJet treysti sér ekki til að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna blindbyls í dag. Ákvörðunin var tekin þegar flugvélin var beint yfir Keflavík en flugmaðurinn hringsólaði fyrir ofan flugvöllinn áður en hann snéri flugvélinni við og hélt aftur til Edinborgar þar sem hún tók á loft í morgun. Á svipuðum tíma var flugvél Norwegian snúið við.Flugvélar hafa verið að lenda og taka á loft á flugvellinum í dag.Vísir/PjeturSamkvæmt upplýsingum frá flugvélinu var flugvélinni snúið til Inverness í Skotlandi. Um borð eru 173 farþegar en langflestir þeirra eru breskir ferðamenn á leið til landsins. „Flugmaðurinn tók þá ákvörðun að lenda ekki og fljúga áfram,“ segir Guðni Sigurðsson, talsmaður Isavia, sem rekur Keflavíkurflugvöll. Hann segir flugvöllinn vera opinn en að það sé ákvörðun hvers og eins flugmanns um hvort lent sé. „easyJet getur staðfest að flug EZY863 frá Luton til Reykjavíkur 16. desember var snúið til Inverness, Skotlandi, vegna varhugaverðra veðuraðstæðna á Íslandi,“ segir í svari easyJet við fyrirspurn Vísis. „Öryggi og velferð farþega okkar og starfsmanna er alltaf í hæsta forgangi.“Afar vont veður er á landinu.Vísir/AuðunnÁætlað er að flogið verði frá Inverness síðar í dag og er vonast til að biðin í Skotlandi verði innan við klukkutími. „Við viljum biðja alla farþega okkar afsökunar á öllum óþægindum vegna seinkunarinnar,“ segir svo í svarinu. Tvær flugvélar WOW air hafa lent á flugvellinum síðastliðna klukkustund og því ljóst að ekki er ógerlegt að lenda. Allar vélar WOW air sem áttu að lenda og taka á loft í Keflavík í dag eru lentar. Í morgun fengust þær upplýsingar frá Icelandair að ekki hafi verið hætt við nein flug félagsins í dag. Guðni segir að einni annarri flugvél hafi verið snúið við.
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira