Byrjað að aflýsa innanlandsflugi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. desember 2014 10:30 Búið er að aflýsa flugi til Ísafjarðar og til Nuuk í Grænlandi. Búið er að aflýsa flugi til Ísafjarðar og athugun er á flugi til Akureyrar og Egilsstaða klukkan 11:15. Að sögn Inga Þórs Guðmundssonar, hjá Flugfélagi Íslands, er ekki útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavík í dag vegna veðurs, en eitt í morgun var flogið til Akureyrar. Flugfélag Íslands hefur einnig aflýst flugi til Nuuk í Grænlandi, en brottför hefði átt að vera klukkan 12:00. Alls áttu vélar á vegum Flugfélags Íslands að fara í loftið tíu sinnum frá Reykjavíkurflugvelli í dag. Upplýsingar um komur og brottfarir má nálgast á vefsíðu flugfélags Íslands. Slæmt veður gengur nú yfir suðvesturhorn landsins og spáir versnandi veðri. Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. Þá gæti Hellisheiðin orðið erfið yfirferðar samkvæmt Veðurstofu Íslands. Í kringum hádegið mun snjókoman breytast í slyddu og rigningu á láglendi og í kvöld mun veðrið hafa gengið yfir. Með þessu er búist við stormi eða suðaustan 18 til 23 metra á sekúndu í dag. Í kvöld mun vindurinn snúa í suðvestur með éljum á Suður- og Vesturlandi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður fólk um að fylgjast með veðri og veðurspám í dag og segir að gott verði að halda kyrru fyrir nema nauðsyn sé. Veður Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Búið er að aflýsa flugi til Ísafjarðar og athugun er á flugi til Akureyrar og Egilsstaða klukkan 11:15. Að sögn Inga Þórs Guðmundssonar, hjá Flugfélagi Íslands, er ekki útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavík í dag vegna veðurs, en eitt í morgun var flogið til Akureyrar. Flugfélag Íslands hefur einnig aflýst flugi til Nuuk í Grænlandi, en brottför hefði átt að vera klukkan 12:00. Alls áttu vélar á vegum Flugfélags Íslands að fara í loftið tíu sinnum frá Reykjavíkurflugvelli í dag. Upplýsingar um komur og brottfarir má nálgast á vefsíðu flugfélags Íslands. Slæmt veður gengur nú yfir suðvesturhorn landsins og spáir versnandi veðri. Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. Þá gæti Hellisheiðin orðið erfið yfirferðar samkvæmt Veðurstofu Íslands. Í kringum hádegið mun snjókoman breytast í slyddu og rigningu á láglendi og í kvöld mun veðrið hafa gengið yfir. Með þessu er búist við stormi eða suðaustan 18 til 23 metra á sekúndu í dag. Í kvöld mun vindurinn snúa í suðvestur með éljum á Suður- og Vesturlandi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður fólk um að fylgjast með veðri og veðurspám í dag og segir að gott verði að halda kyrru fyrir nema nauðsyn sé.
Veður Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira