Íslendingar þjálfa sjö af sextán í HM-hóp Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2014 17:30 Kim Andersson spilar fyrir Aron Kristjánsson hjá KIF Kolding. Vísir/Getty Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hópinn hans en Aron mun síðan velja æfingahópinn í þessari viku. Á sama tíma og Aron á eftir að skera hópinn niður um tólf leikmenn á næstunni þá eru Svíar klárir með sinn HM-hóp. Sænsku landsliðsþjálfararnir Staffan Olsson og Ola Lindgren tilkynntu í dag hvaða sextán leikmenn fara á HM í Katar. Þeir félagar gera tvær breytingar á hópnum sem tók þátt í leikjum í undankeppni EM um mánaðarmótinu október-nóvember. Anton Halén og Markus Olsson koma inn fyrir þá Mattias Zachrisson (fjölskylduástæður) og Helge Freiman (meiddur). Í sextán manna hóp Svía eru alls sjö leikmenn sem spila fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum en þeir Alfreð Gíslason (þjálfar Kiel), Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin), Aron Kristjánsson (KIF Kolding) og Kristján Andrésson (Guif) eiga allir leikmenn í hópnum. Leikmennirnir með íslensku félagsþjálfaranna eru allir í ólíkum stöðum og því gæti farið svo (ólíklegt en möguleiki) að allir leikmenn sænska liðsins inn á vellinum spili fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum. Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik mótsins sem verður 16. janúar.Lokahópur Svía á HM í Katar 2015:Markmenn Mattias Andersson, Flensburg-Handewitt Johan Sjöstrand, KielVinstri hornamenn Jonas Källman, Szeged Fredrik Petersen, Füchse BerlinHægri hornamenn Niclas Ekberg, Kiel Anton Halén, GöppingenLínumenn og varnarmenn Andreas Nilsson, Veszprem Jesper Nielsen, Füchse Berlin Tobias Karlsson, Flensburg-Handewitt Niclas Barud, ÅlborgVinstri skyttur Viktor Östlund, Guif Markus Olsson, KristianstadLeikstjórnendur Lukas Karlsson, KIF Kolding Patrik Fahlgren, MelsungenHægri skyttur Kim Andersson, KIF Kolding Johan Jakobsson, Flensburg-Handewitt Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00 Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hópinn hans en Aron mun síðan velja æfingahópinn í þessari viku. Á sama tíma og Aron á eftir að skera hópinn niður um tólf leikmenn á næstunni þá eru Svíar klárir með sinn HM-hóp. Sænsku landsliðsþjálfararnir Staffan Olsson og Ola Lindgren tilkynntu í dag hvaða sextán leikmenn fara á HM í Katar. Þeir félagar gera tvær breytingar á hópnum sem tók þátt í leikjum í undankeppni EM um mánaðarmótinu október-nóvember. Anton Halén og Markus Olsson koma inn fyrir þá Mattias Zachrisson (fjölskylduástæður) og Helge Freiman (meiddur). Í sextán manna hóp Svía eru alls sjö leikmenn sem spila fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum en þeir Alfreð Gíslason (þjálfar Kiel), Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin), Aron Kristjánsson (KIF Kolding) og Kristján Andrésson (Guif) eiga allir leikmenn í hópnum. Leikmennirnir með íslensku félagsþjálfaranna eru allir í ólíkum stöðum og því gæti farið svo (ólíklegt en möguleiki) að allir leikmenn sænska liðsins inn á vellinum spili fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum. Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik mótsins sem verður 16. janúar.Lokahópur Svía á HM í Katar 2015:Markmenn Mattias Andersson, Flensburg-Handewitt Johan Sjöstrand, KielVinstri hornamenn Jonas Källman, Szeged Fredrik Petersen, Füchse BerlinHægri hornamenn Niclas Ekberg, Kiel Anton Halén, GöppingenLínumenn og varnarmenn Andreas Nilsson, Veszprem Jesper Nielsen, Füchse Berlin Tobias Karlsson, Flensburg-Handewitt Niclas Barud, ÅlborgVinstri skyttur Viktor Östlund, Guif Markus Olsson, KristianstadLeikstjórnendur Lukas Karlsson, KIF Kolding Patrik Fahlgren, MelsungenHægri skyttur Kim Andersson, KIF Kolding Johan Jakobsson, Flensburg-Handewitt
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00 Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00
Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00
Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46
Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26