Benni Ólsari tjáir sig um árásina SÁP skrifar 11. desember 2014 16:20 Benjamín starfar í dag sem einkaþjálfari í Sporthúsinu. vísir „Það var greinilega verið að reyna ná sér niður á Gilla þar sem ég er vinur hans,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson, einnig þekktur sem Benni Ólsari, en ráðist var á hann fyrir utan Sporthúsið í gærkvöldi. Gilbert Sigurðsson, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, birti mynd af Benjamín illa förnum í andlitinu á Facebook í dag. Benjamín segir árásina tengjast uppgjöri hans við Hilmar Leifsson. Hann segir að fimm hettuklæddir menn hafi ráðist á Benjamín og barið hann með kylfum. „Þetta voru menn sem voru greinilega frá Hilmari Leifssyni. Gilli setti upp færslu og þetta er bara svarið frá þeim.“ Benjamín leit ekki vel út eftir árásina. Edrú og lifir góðu lífi Gilbert og Hilmar hafa deilt undanfarna tíu mánuði eða svo. Í fyrradag birti Gilbert pistil á Facebook-síðu sinni þar sem hann vonaðist til að þessari langvinnu deilu á milli hans og Hilmars myndi ljúka. Benjamín þurfti að fara upp á sjúkrahús eftir árásina. „Ég er með brotið nef og bar á innvortis blæðingu eftir árásina. Svo er ég bara lemstraður út um allt. Þeir voru vopnaðir kylfum. Ég reyndi bara að verja á mér andlitið til að detta ekki út.“ Benjamín segist vera löngu hættur öllum afskiptum úr undirheiminum. „Ég er bara að reyna halda vinnunni og er í dag einkaþjálfari í Sporthúsinu. Það er bara verið að reyna skemma fyrir mér. Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja. Þeir þola bara ekki að ég sé edrú og að lifa góðu lífi. Það er verið að reyna draga mig inn í myrkrið.“ Ef lesendur hafa nánari upplýsingar um þá atburði sem hér eru til umfjöllunar eða ábendingar, þá endilega sendið skilaboð þess efnis á ritstjorn@visir.is Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48 Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41 Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Sjá meira
„Það var greinilega verið að reyna ná sér niður á Gilla þar sem ég er vinur hans,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson, einnig þekktur sem Benni Ólsari, en ráðist var á hann fyrir utan Sporthúsið í gærkvöldi. Gilbert Sigurðsson, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, birti mynd af Benjamín illa förnum í andlitinu á Facebook í dag. Benjamín segir árásina tengjast uppgjöri hans við Hilmar Leifsson. Hann segir að fimm hettuklæddir menn hafi ráðist á Benjamín og barið hann með kylfum. „Þetta voru menn sem voru greinilega frá Hilmari Leifssyni. Gilli setti upp færslu og þetta er bara svarið frá þeim.“ Benjamín leit ekki vel út eftir árásina. Edrú og lifir góðu lífi Gilbert og Hilmar hafa deilt undanfarna tíu mánuði eða svo. Í fyrradag birti Gilbert pistil á Facebook-síðu sinni þar sem hann vonaðist til að þessari langvinnu deilu á milli hans og Hilmars myndi ljúka. Benjamín þurfti að fara upp á sjúkrahús eftir árásina. „Ég er með brotið nef og bar á innvortis blæðingu eftir árásina. Svo er ég bara lemstraður út um allt. Þeir voru vopnaðir kylfum. Ég reyndi bara að verja á mér andlitið til að detta ekki út.“ Benjamín segist vera löngu hættur öllum afskiptum úr undirheiminum. „Ég er bara að reyna halda vinnunni og er í dag einkaþjálfari í Sporthúsinu. Það er bara verið að reyna skemma fyrir mér. Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja. Þeir þola bara ekki að ég sé edrú og að lifa góðu lífi. Það er verið að reyna draga mig inn í myrkrið.“ Ef lesendur hafa nánari upplýsingar um þá atburði sem hér eru til umfjöllunar eða ábendingar, þá endilega sendið skilaboð þess efnis á ritstjorn@visir.is
Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48 Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41 Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Sjá meira
Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30
Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48
Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43
Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41
Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06