Embætti ríkislögreglustjóra tjáir sig ekki Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2014 10:32 Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt fjölda myndbanda síðustu mánuði, meðal annars þar sem gíslar eru teknir af lífi. Vísir/AFP Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að embættið muni ekki tjá sig um þær upplýsingar að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. Þetta var fullyrt á vefsíðunni The New York Review of Books í morgun. Fréttastofa hafði samband við höfund greinarinnar, Sarah Birke, fréttaritara The Economist í Mið-Austurlöndum, og sagði hún að ekki sé hægt að ganga út frá því að fullyrðingar fyrrverandi liðsmanns ISIS, Abu Hanza, séu réttar. Mjög erfitt sé að sannreyna slíkar fullyrðingar. Birke segist þó hafa þráspurt manninn að þessu ákveðna atriði, hvort að Íslendingi hafi verið falið að taka upp myndbönd ISIS og vinna þau. Birke greinir frá því í grein sinni að Abu Hamza hafi talað um Íslending í samtölum við hana og að hann hafi verið gengið til liðs við ISIS með það að leiðarljósi að laða að nýja meðlimi og hræða almenning í hinum vestræna heimi. Markmið ISIS er að stofna íslamskt ríki með sjaría-lögum. Samtökin hafa náð tökum á stórum landsvæðum, bæði í Írak og Sýrlandi, síðustu mánuði. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að embættið muni ekki tjá sig um þær upplýsingar að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. Þetta var fullyrt á vefsíðunni The New York Review of Books í morgun. Fréttastofa hafði samband við höfund greinarinnar, Sarah Birke, fréttaritara The Economist í Mið-Austurlöndum, og sagði hún að ekki sé hægt að ganga út frá því að fullyrðingar fyrrverandi liðsmanns ISIS, Abu Hanza, séu réttar. Mjög erfitt sé að sannreyna slíkar fullyrðingar. Birke segist þó hafa þráspurt manninn að þessu ákveðna atriði, hvort að Íslendingi hafi verið falið að taka upp myndbönd ISIS og vinna þau. Birke greinir frá því í grein sinni að Abu Hamza hafi talað um Íslending í samtölum við hana og að hann hafi verið gengið til liðs við ISIS með það að leiðarljósi að laða að nýja meðlimi og hræða almenning í hinum vestræna heimi. Markmið ISIS er að stofna íslamskt ríki með sjaría-lögum. Samtökin hafa náð tökum á stórum landsvæðum, bæði í Írak og Sýrlandi, síðustu mánuði.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33