Elvar með flottan leik í fyrsta sigri LIU Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2014 09:00 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn vann 83-70 útisigur á Maine en það var einkum frábær seinni hálfleikur sem landaði sigrinum en LIU Brooklyn vann hann með 17 stigum, 53-36. Elvar Már var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og var efstur á vellinum í báðum þessum tölfræðiþáttum. Elvar hitti úr 5 af 6 skotum utan af velli og 7 af 9 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 2 stolna bolta. Martin Hermannsson skoraði 9 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Martin hitti úr 3 af 7 skotum sínum þar af 2 af 4 fyrir utan þriggja stiga línuna. LIU Brooklyn vann eins og áður sagði seinni hálfleikinn 53-36 en Elvar var með 12 stig og 6 stoðsendingar í honum og Njarðvíkingurinn kom þá með beinum hætti að 9 af 17 körfum liðsins. LIU Brooklyn vann þarna langþráðan sigur en liðið tapaði fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra mjög naumt. Liðið mætir næst NJIT á sunnudaginn. Körfubolti Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn vann 83-70 útisigur á Maine en það var einkum frábær seinni hálfleikur sem landaði sigrinum en LIU Brooklyn vann hann með 17 stigum, 53-36. Elvar Már var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og var efstur á vellinum í báðum þessum tölfræðiþáttum. Elvar hitti úr 5 af 6 skotum utan af velli og 7 af 9 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 2 stolna bolta. Martin Hermannsson skoraði 9 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Martin hitti úr 3 af 7 skotum sínum þar af 2 af 4 fyrir utan þriggja stiga línuna. LIU Brooklyn vann eins og áður sagði seinni hálfleikinn 53-36 en Elvar var með 12 stig og 6 stoðsendingar í honum og Njarðvíkingurinn kom þá með beinum hætti að 9 af 17 körfum liðsins. LIU Brooklyn vann þarna langþráðan sigur en liðið tapaði fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra mjög naumt. Liðið mætir næst NJIT á sunnudaginn.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30
Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35
Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00
Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00
Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30
Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25
Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30
Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30
Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15
Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30