Norðmenn syrgja einn sinn mesta markaskorara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2014 18:00 Odd Iversen á sínum yngri árum. Mynd/Heimasíða RBK Odd Iversen, einn mesti markaskorari í norskum fótbolta, lést í dag 69 ára gamall eftir veikindi en Norðmenn hafa minnst afreka þessa öfluga fótboltamanns í dag. Viðar Örn Kjartansson ógnaði markameti Odd Iversen í sumar en Iversen skoraði 30 mörk fyrir Rosenborg tímabilið 1968 og um tíma leit út fyrir að þetta 46 ára gamla met væri í hættu. Það stóðst hinsvegar atlögu íslenska framherjans. Odd Iversen varð fjórum sinnum markakóngur norsku deildarinnar síðast árið 1979 þegar hann var orðinn 34 ára gamall og lék með Vålerenga. Lengst af lék Iversen þó með Rosenborg og hann er ein stærsta knattspyrnugoðsögn félagsins. Odd Iversen skoraði alls 158 mörk í efstu deild í Noregi og það markamet stóð í meira en tuttugu ár eða þar til að Petter Belsvik bætti það árið 2003. Síðan þá hafa bæði Harald Martin Brattbakk (166) og Sigurd Rushfeldt (172) komist upp fyrir hann. Odd Iversen skoraði 19 mörk í 45 landsleikjum fyrir norska landsliðið frá 1967 til 1979. Tvö af mörkum hans komu á móti Íslandi þar af var annað þeirra skorað beint úr aukaspyrnu á Laugardalsvellinum 30. júní 1977. Odd Iversen er faðir knattspyrnumannsins Steffen Iversen sem spilaði með Tottenham á árunum 1996 til 2003. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Sjá meira
Odd Iversen, einn mesti markaskorari í norskum fótbolta, lést í dag 69 ára gamall eftir veikindi en Norðmenn hafa minnst afreka þessa öfluga fótboltamanns í dag. Viðar Örn Kjartansson ógnaði markameti Odd Iversen í sumar en Iversen skoraði 30 mörk fyrir Rosenborg tímabilið 1968 og um tíma leit út fyrir að þetta 46 ára gamla met væri í hættu. Það stóðst hinsvegar atlögu íslenska framherjans. Odd Iversen varð fjórum sinnum markakóngur norsku deildarinnar síðast árið 1979 þegar hann var orðinn 34 ára gamall og lék með Vålerenga. Lengst af lék Iversen þó með Rosenborg og hann er ein stærsta knattspyrnugoðsögn félagsins. Odd Iversen skoraði alls 158 mörk í efstu deild í Noregi og það markamet stóð í meira en tuttugu ár eða þar til að Petter Belsvik bætti það árið 2003. Síðan þá hafa bæði Harald Martin Brattbakk (166) og Sigurd Rushfeldt (172) komist upp fyrir hann. Odd Iversen skoraði 19 mörk í 45 landsleikjum fyrir norska landsliðið frá 1967 til 1979. Tvö af mörkum hans komu á móti Íslandi þar af var annað þeirra skorað beint úr aukaspyrnu á Laugardalsvellinum 30. júní 1977. Odd Iversen er faðir knattspyrnumannsins Steffen Iversen sem spilaði með Tottenham á árunum 1996 til 2003.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Sjá meira