Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Rikka skrifar 22. desember 2014 10:00 visir/Rikka Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúpSalvíu og steinseljuhjúpur 8 stk salvíu blöð 1 bréf steinselja 1 hvítlauksrif (fínt rifið) börkur af 1 sítrónu 2 tsk kókospálmasykur 1 tsk salt hvítur pipar úr kvörn 35 gr parmesan Setjið allt saman í í matvinnsluvél og vinnið saman í 90 sekúndur.Kalkúnabringa 1 kg kalkúnabringa 500 ml rjómi 200 ml vatn 1 teningur sveppa 2 msk kalkúnakraftur eða kjúklingakraftur 2 stk laukar 2 stk hvítlauksgeirar sósujafnari ½ safi úr 1 lime Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Setjið vatnið og rjómann í pott ásmt kjúklingakraftinum og sveppakraftinum og sjóðið upp á blöndunni. Skerið laukinn og hvítlaukinn gróft niður og setjið í eldfast mót. Setjið kalkúnabringuna ofan á laukinn og smyrjið hjúpnum yfir bringuna. Hellið rjómablöndunni í kringum kalkúnabringuna þar til að hún flýtur upp að hjúpnum og setjið inn í 160 gráðu heitan ofninn í 1 klst eða þar til bringan hefur náð 74 gráðum í kjarnhita. Takið bringuna úr forminu. Hellið vökvanum úr mótinu út í pott ásamt afgangnum af blöndunni sem að komst ekki með í mótið. Sjóðið upp á blöndunni í potti og maukið allt saman með töfrasprota. Smakkið til með limesafanum, saltinu, piparnum og meiri kalkúnakrafti.Bökuð sellerírót, rósakál og sætar kartöflur með stökku beikoni ½ Sellerírót 700 gr Sætar kartöflur 300 gr Rósakál ½ hvítlauksrif (fínt rifið) ólífuolía svartur pipar úr kvörn sjávarsalt 1 bréf beikon ½ poki spínat börkur af 1 lime eða sítrónu Skrælið og skerið sellerírótina og sætu kartöflurnar í jafn stóra teninga og setjið í skál. Skerið rósakálið í helming og setjið í skálina með sellerírótinni og sætu kartöflunum. Kryddið vel með saltinu og piparnum og blandið hvítlauknum og ólífuolíu saman við. Hellið öllu saman á bökunarplötu og setjið inn í 160 gráðu heitan ofninn í 40 mín. Skerið beikonið niður í litla bita og setjið á heita pönnu og steikið þar til beikonið er orðið stökkt. Hellið beikoninu á disk með þreföldu lagi af eldhúsrúllu á. Takið grænmetið út úr ofninum og hellið í skál með spínatinu og beikoninu. Blandið öllu saman, smakkið til með salti og pipar eftir smekk gott er að rífa börk af 1 lime eða sítrónu yfir. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Hollar karamellur og rommkúlur Jól Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jól Jólin í fangelsinu Jól Hvít jól Jól Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 21. desember Jól Jólasveinar einn og átta Jól Lax í jólaskapi Jólin Með exi yfir Rúdolf í baði Jólin Lystaukandi forréttir Jól
Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúpSalvíu og steinseljuhjúpur 8 stk salvíu blöð 1 bréf steinselja 1 hvítlauksrif (fínt rifið) börkur af 1 sítrónu 2 tsk kókospálmasykur 1 tsk salt hvítur pipar úr kvörn 35 gr parmesan Setjið allt saman í í matvinnsluvél og vinnið saman í 90 sekúndur.Kalkúnabringa 1 kg kalkúnabringa 500 ml rjómi 200 ml vatn 1 teningur sveppa 2 msk kalkúnakraftur eða kjúklingakraftur 2 stk laukar 2 stk hvítlauksgeirar sósujafnari ½ safi úr 1 lime Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Setjið vatnið og rjómann í pott ásmt kjúklingakraftinum og sveppakraftinum og sjóðið upp á blöndunni. Skerið laukinn og hvítlaukinn gróft niður og setjið í eldfast mót. Setjið kalkúnabringuna ofan á laukinn og smyrjið hjúpnum yfir bringuna. Hellið rjómablöndunni í kringum kalkúnabringuna þar til að hún flýtur upp að hjúpnum og setjið inn í 160 gráðu heitan ofninn í 1 klst eða þar til bringan hefur náð 74 gráðum í kjarnhita. Takið bringuna úr forminu. Hellið vökvanum úr mótinu út í pott ásamt afgangnum af blöndunni sem að komst ekki með í mótið. Sjóðið upp á blöndunni í potti og maukið allt saman með töfrasprota. Smakkið til með limesafanum, saltinu, piparnum og meiri kalkúnakrafti.Bökuð sellerírót, rósakál og sætar kartöflur með stökku beikoni ½ Sellerírót 700 gr Sætar kartöflur 300 gr Rósakál ½ hvítlauksrif (fínt rifið) ólífuolía svartur pipar úr kvörn sjávarsalt 1 bréf beikon ½ poki spínat börkur af 1 lime eða sítrónu Skrælið og skerið sellerírótina og sætu kartöflurnar í jafn stóra teninga og setjið í skál. Skerið rósakálið í helming og setjið í skálina með sellerírótinni og sætu kartöflunum. Kryddið vel með saltinu og piparnum og blandið hvítlauknum og ólífuolíu saman við. Hellið öllu saman á bökunarplötu og setjið inn í 160 gráðu heitan ofninn í 40 mín. Skerið beikonið niður í litla bita og setjið á heita pönnu og steikið þar til beikonið er orðið stökkt. Hellið beikoninu á disk með þreföldu lagi af eldhúsrúllu á. Takið grænmetið út úr ofninum og hellið í skál með spínatinu og beikoninu. Blandið öllu saman, smakkið til með salti og pipar eftir smekk gott er að rífa börk af 1 lime eða sítrónu yfir.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Hollar karamellur og rommkúlur Jól Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jól Jólin í fangelsinu Jól Hvít jól Jól Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 21. desember Jól Jólasveinar einn og átta Jól Lax í jólaskapi Jólin Með exi yfir Rúdolf í baði Jólin Lystaukandi forréttir Jól
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01