BitTorrent vill birta The Interview Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2014 23:31 Forsvarsmenn Bittorrent segja heimasíðu sína kjörna fyrir dreifingu The Interview. Vísir/AFP Köllin um að kvikmyndadeild Sony birti myndina The Interview á netinu verða sífellt hærri. Lögmaður Sony hefur sagt að það verði að öllum líkindum gert, en ekki liggi fyrir hvernig verði farið að því. Framkvæmdastjóri Sony segir að engin af stóru efnisveitunum hafi stigið fram og boðist til að birta myndina. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. Forsvarsmenn síðunnar BitTorrent hafa hinsvegar gefið út að heimasíða þeirra sé kjörin fyrir dreifingu myndarinnar og hafa þeir boðið fram þjónustu sína. Þeir hafi eins og aðrir fylgst með árásinni á Sony síðustu vikur og þeir hafi fengið fyrirspurnir um hvort þeir gætu birt The Interview. „Svarið er já. BitTorrent Bundle er í raun besta leiðin fyrir Sony til að taka aftur völdin í sínar hendur, gefa ekki undan hótunum og vera fullvissir um dreifingu myndarinnar,“ segir í tilkynningu frá BitTorrent. Sjá einnig: Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony Með Bundle gæti Sony ákveðið verð fyrir myndina og kemur í veg fyrir að aðrir aðilar verði fyrir hótunum hryðjuverkamanna, samkvæmt tilkynningunni. BitTorrent er hinsvegar ósammála því að Sony geri The Interview aðgengilega í gegnum sjóræningjasíður. „Það er mikilvægt að gera taka fram að sjóræningjasíður eru ekki torrentsíður. Þær eru sjóræningjasíður sem misnota torrenttækni. BitTorrent Bundle er lögleg og örugg leið fyrir Sony til að birta myndina og með því myndi fyrirtækið ganga til liðs við nærri því tuttugu þúsund höfunda og eignarréttarhafa sem þegar nýta sér Bundle.“ Samkvæmt vefnum Techchrunch hefur Sony ekki svarað BitTorrent, né hefur fyrirspurnum blaðamanna verið svarað. Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás. Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17 Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. 19. desember 2014 10:10 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Köllin um að kvikmyndadeild Sony birti myndina The Interview á netinu verða sífellt hærri. Lögmaður Sony hefur sagt að það verði að öllum líkindum gert, en ekki liggi fyrir hvernig verði farið að því. Framkvæmdastjóri Sony segir að engin af stóru efnisveitunum hafi stigið fram og boðist til að birta myndina. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. Forsvarsmenn síðunnar BitTorrent hafa hinsvegar gefið út að heimasíða þeirra sé kjörin fyrir dreifingu myndarinnar og hafa þeir boðið fram þjónustu sína. Þeir hafi eins og aðrir fylgst með árásinni á Sony síðustu vikur og þeir hafi fengið fyrirspurnir um hvort þeir gætu birt The Interview. „Svarið er já. BitTorrent Bundle er í raun besta leiðin fyrir Sony til að taka aftur völdin í sínar hendur, gefa ekki undan hótunum og vera fullvissir um dreifingu myndarinnar,“ segir í tilkynningu frá BitTorrent. Sjá einnig: Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony Með Bundle gæti Sony ákveðið verð fyrir myndina og kemur í veg fyrir að aðrir aðilar verði fyrir hótunum hryðjuverkamanna, samkvæmt tilkynningunni. BitTorrent er hinsvegar ósammála því að Sony geri The Interview aðgengilega í gegnum sjóræningjasíður. „Það er mikilvægt að gera taka fram að sjóræningjasíður eru ekki torrentsíður. Þær eru sjóræningjasíður sem misnota torrenttækni. BitTorrent Bundle er lögleg og örugg leið fyrir Sony til að birta myndina og með því myndi fyrirtækið ganga til liðs við nærri því tuttugu þúsund höfunda og eignarréttarhafa sem þegar nýta sér Bundle.“ Samkvæmt vefnum Techchrunch hefur Sony ekki svarað BitTorrent, né hefur fyrirspurnum blaðamanna verið svarað. Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17 Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. 19. desember 2014 10:10 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36
Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15
Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45
Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17
Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. 19. desember 2014 10:10