Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2014 10:16 Starfsmenn Vísis ganga um borð í rútuna í morgun á Djúpavogi. Mynd/Skúli Andrésson Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. Markmiðið með ferðinni er að skoða aðstæður á mögulegum nýjum vinnustað. Austurfrétt greinir frá.Mynd/Skúli AndréssonEins og kunnugt er hyggst Vísir hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar en hefur boðið starfsmönnum sínum þar að halda vinnu sinni í Grindavík. Starfsmenn fóru á fætur á sjötta tímanum í morgun, fóru í rútu fjarðaleiðina á Egilsstaði þaðan sem flogið var til Reykjavíkur. Þaðan var för haldið áfram til Grindavíkur. Starfsmenn sem fréttamaður Austurfréttar ræddi við sagði stemmninguna í hópnum merkilega góða miðað við aðstæður. Í hópnum voru 28 starfsmenn af erlendum uppruna, þar af tvær fjölskyldur með börn auk íslensks fararstjóra. Nokkrir starfsmenn Vísis hf. þáðu ekki boðið um að kynna sér aðstæður í dag.Mynd/Skúli AndréssonUm fimmtíu manns hafa starfað við bolfiskvinnslu hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Um helmningi starfsfólksins verður boðin við þjónustu við Fiskeldi Austfjarða. Þar munu þeir er lengsta starfsreynslu hafa ganga fyrir. Aðrir eiga þess kost að elta bolfiskvinnsluna til Grindavíkur. Skúli Andrésson var mættur í morgunsárið í Djúpavog og fylgdist með starfsmönnum Vísis búa sig undir ferðalagið til Grindavíkur eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.Mynd/Skúli AndréssonMynd/Skúli Andrésson Tengdar fréttir Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. Markmiðið með ferðinni er að skoða aðstæður á mögulegum nýjum vinnustað. Austurfrétt greinir frá.Mynd/Skúli AndréssonEins og kunnugt er hyggst Vísir hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar en hefur boðið starfsmönnum sínum þar að halda vinnu sinni í Grindavík. Starfsmenn fóru á fætur á sjötta tímanum í morgun, fóru í rútu fjarðaleiðina á Egilsstaði þaðan sem flogið var til Reykjavíkur. Þaðan var för haldið áfram til Grindavíkur. Starfsmenn sem fréttamaður Austurfréttar ræddi við sagði stemmninguna í hópnum merkilega góða miðað við aðstæður. Í hópnum voru 28 starfsmenn af erlendum uppruna, þar af tvær fjölskyldur með börn auk íslensks fararstjóra. Nokkrir starfsmenn Vísis hf. þáðu ekki boðið um að kynna sér aðstæður í dag.Mynd/Skúli AndréssonUm fimmtíu manns hafa starfað við bolfiskvinnslu hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Um helmningi starfsfólksins verður boðin við þjónustu við Fiskeldi Austfjarða. Þar munu þeir er lengsta starfsreynslu hafa ganga fyrir. Aðrir eiga þess kost að elta bolfiskvinnsluna til Grindavíkur. Skúli Andrésson var mættur í morgunsárið í Djúpavog og fylgdist með starfsmönnum Vísis búa sig undir ferðalagið til Grindavíkur eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.Mynd/Skúli AndréssonMynd/Skúli Andrésson
Tengdar fréttir Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04