Innlent

Árið 2014 á tímalínu

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Vísir þakkar lesendum sínum lesturinn á árinu.
Vísir þakkar lesendum sínum lesturinn á árinu. Vísir
Vísir sagði tugþúsundir frétta á árinu, bæði innlendar og erlendar. Blaðamenn Vísis hafa síðustu vikur tekið saman og birt lista yfir þær fréttir sem vöktu mesta athygli á árinu sem er að líða.

Hér að neðan má sjá fréttirnar á tímalínu og í hlekkjum fyrir neðan fréttina árslistana í nokkrum flokkum. Vísir þakkar lesendum sínum lesturinn á árinu og minnir á að ábendingum um fréttaefni eða það sem betur má fara er tekið fagnandi á netfanginu ritstjorn@visir.is.


Tengdar fréttir

Topp tíu: Skoðanaríkir Íslendingar árið 2014

Ungmenni á flótta af landi brott, kjaradeilur, Landspítalinn, ríkisstjórinin, ADHD, afskiptalausir feður, pervertar og hin brosmilda lögga -- ýmislegt var rætt á árinu sem er að líða.

Innlendar fréttir ársins 2014

Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×