„Svona stór hópur manna fer varla á milli mála“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. júlí 2014 11:44 Grafarvogur í Reykjavík Vísir/Vilhelm „Rannsóknin er á algjöru frumstigi og við höfum afskaplega litar upplýsingar um nákvæma atburðarás að svo stöddu,“ segir Árni Þór Sigmundsson stöðvarstjóri lögreglustöðvar 4, sem fer með rannsókn máls sem kom upp um helgina þegar hópur manna réðist á og lömdu mann á fertugsaldri, meðal annars með golfkylfum. Árásin átti sér stað í Rimahverfi í Grafarvogi skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Þegar lögreglan kom á vettvang var maðurinn með áverka víðs vegar um skrokkinn og blæddi í gegnum bol sem hann var í. Einnig var hann með sprungna vör. Árásarmennirnir sem allir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang höfðu einnig brotið rúðu í húsi sem maðurinn var við og var hann var fluttur á slysadeild í lögreglubifreið. Árni segir að lítið sé hægt að staðfesta að svo stöddu og að eina vitneskjan sem lögreglan hafi af málinu komi frá fórnarlambinu sem tilkynnti um árásina. Maðurinn sem ráðist var á segist ekki þekkja til þeirra sem veittust að honum og áætlað hann að þeir væru á annan tug. Hann biðlar því til allra þeirra sem gætu haft upplýsingar um málið að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 eða hringja beint í lögreglustöð 4 sem sér um rannsókn málsins í númerið 444-1180. „Svona stór hópur manna fer varla á milli mála,“ bætir Árni við. Tengdar fréttir Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13. júlí 2014 09:07 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Fleiri fréttir Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Sjá meira
„Rannsóknin er á algjöru frumstigi og við höfum afskaplega litar upplýsingar um nákvæma atburðarás að svo stöddu,“ segir Árni Þór Sigmundsson stöðvarstjóri lögreglustöðvar 4, sem fer með rannsókn máls sem kom upp um helgina þegar hópur manna réðist á og lömdu mann á fertugsaldri, meðal annars með golfkylfum. Árásin átti sér stað í Rimahverfi í Grafarvogi skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Þegar lögreglan kom á vettvang var maðurinn með áverka víðs vegar um skrokkinn og blæddi í gegnum bol sem hann var í. Einnig var hann með sprungna vör. Árásarmennirnir sem allir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang höfðu einnig brotið rúðu í húsi sem maðurinn var við og var hann var fluttur á slysadeild í lögreglubifreið. Árni segir að lítið sé hægt að staðfesta að svo stöddu og að eina vitneskjan sem lögreglan hafi af málinu komi frá fórnarlambinu sem tilkynnti um árásina. Maðurinn sem ráðist var á segist ekki þekkja til þeirra sem veittust að honum og áætlað hann að þeir væru á annan tug. Hann biðlar því til allra þeirra sem gætu haft upplýsingar um málið að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 eða hringja beint í lögreglustöð 4 sem sér um rannsókn málsins í númerið 444-1180. „Svona stór hópur manna fer varla á milli mála,“ bætir Árni við.
Tengdar fréttir Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13. júlí 2014 09:07 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Fleiri fréttir Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Sjá meira
Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13. júlí 2014 09:07