Lífið

Svona finnur þú g-blettinn

Kolbrún Björnsdóttir skrifar
Þegar ég tók að mér að gera þessa þætti var umræða um kynlíf líklegast aftast á listanum yfir umfjöllunarefni. En eftir síðasta þátt sem fjallaði um sambönd þá var eiginlega ekki aftur snúið.

Kynlíf skiptir miklu máli, hvort sem við erum í sambandi eða ekki. Og að njóta þess er lykilatriði.

En hver er galdurinn?

Næsti þáttur fjallar að mestu leyti um konur og kynlíf. Við fórum yfir ýmislegt en náðum ekki að ræða hinn fræga g-blett. Okkur fannst ómögulegt að sleppa honum alveg og báðum Ragnheiði að sýna okkur hvar þessi blettur er, hvernig best sé að finna hann og hvaða gagn hann gerir. Ragnheiður lýsir honum listavel eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Þátturinn um konur og kynlíf er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöld kl. 20:25.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.