Umkringdir ísbjörnum og með vopnaða verði í yfirgefnum bæ 24. október 2014 11:00 AF setti Söngkonan Tove ásamt tökuliði á Svalbarða. „Þetta var alveg geggjuð upplifun. Ég held að það búi svona fimm manns þarna og við þurftum að vera með vopnaða verði allan tímann, það var svo mikið af ísbjörnum þarna,“ segir leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. Hann leikstýrði á dögunum myndbandi fyrir sænsku poppstjörnuna Tove Styrke, en hann er búsettur í Svíþjóð. Myndbandið, sem var tekið upp við lagið Borderline, var tekið upp á Svalbarða. Rúnar segir að það hafi verið fyrir algjöran misskilning að þau hafi endað þar. „Ég og framleiðandinn vorum að funda og spá í tökustað þegar hann stingur upp á Svalbarða því hann segist eiga vin þar. Það var heppilegt því ég vissi einmitt af litlum yfirgefnum bæ þar sem myndi henta vel í tökurnar svo við slógum til. Svo kom í ljós þegar við vorum komin til Svalbarða að vinur hans bjó í Noregi en ekki þar,“ segir Rúnar. Bærinn, sem heitir Pyramiden, hefur verið í eyði síðan 1998.leikstjórinn Rúnar Ingi EinarssonVísir/einkasafn„Þessi bær var mjög flottur og það hefur verið lögð mikil vinna í að gera hann að paradís á sínum tíma. Sjúkrahúsið var risastórt og flott og sundlaugin öll útskorin. Það var mjög skrítið að vera þarna,“ segir hann. Tove er rísandi stjarna í Svíþjóð, en hún hafnaði í þriðja sæti í Idol-keppninni þar árið 2009. „Það heyrðist lítið frá henni eftir keppnina, en núna er hún komin á samning hjá Sony og það er bara allt að gerast.“ Hér fyrir neðan má svo sjá afrakstur ferðarinnar, myndbandið við lagið Borderline. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
„Þetta var alveg geggjuð upplifun. Ég held að það búi svona fimm manns þarna og við þurftum að vera með vopnaða verði allan tímann, það var svo mikið af ísbjörnum þarna,“ segir leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. Hann leikstýrði á dögunum myndbandi fyrir sænsku poppstjörnuna Tove Styrke, en hann er búsettur í Svíþjóð. Myndbandið, sem var tekið upp við lagið Borderline, var tekið upp á Svalbarða. Rúnar segir að það hafi verið fyrir algjöran misskilning að þau hafi endað þar. „Ég og framleiðandinn vorum að funda og spá í tökustað þegar hann stingur upp á Svalbarða því hann segist eiga vin þar. Það var heppilegt því ég vissi einmitt af litlum yfirgefnum bæ þar sem myndi henta vel í tökurnar svo við slógum til. Svo kom í ljós þegar við vorum komin til Svalbarða að vinur hans bjó í Noregi en ekki þar,“ segir Rúnar. Bærinn, sem heitir Pyramiden, hefur verið í eyði síðan 1998.leikstjórinn Rúnar Ingi EinarssonVísir/einkasafn„Þessi bær var mjög flottur og það hefur verið lögð mikil vinna í að gera hann að paradís á sínum tíma. Sjúkrahúsið var risastórt og flott og sundlaugin öll útskorin. Það var mjög skrítið að vera þarna,“ segir hann. Tove er rísandi stjarna í Svíþjóð, en hún hafnaði í þriðja sæti í Idol-keppninni þar árið 2009. „Það heyrðist lítið frá henni eftir keppnina, en núna er hún komin á samning hjá Sony og það er bara allt að gerast.“ Hér fyrir neðan má svo sjá afrakstur ferðarinnar, myndbandið við lagið Borderline.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira