Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda 19. október 2014 13:02 Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. Um fimmtán herskip sænska sjóhersins auk minni báta leita nú á svæðinu og en skipin eru meðal annars búin neðansjávarsprengjum til að þvinga kafbáta upp á yfirborðið. Talið er kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða. Á fimmtudag hleruðu sænsk yfirvöld talstöðvarsamtal sem fór fram á neyðarrás rússneska kafbátaflotans sem skýtur frekari stoðum undir þá kenningu að báturinn sé mögulega laskaður. Stórt rússneskt flutningaskip hefur haldið sig rétt fyrir utan sænsku landhelgina en fram kemur í sænskum fjölmiðlum að skipið hafi á tímum kalda stríðsins verið einhvers konar móðurskip fyrir litla kafbáta. Skipið sigldi af stað í átt til Rússlands í gærkvöldi og hvarf af ratsjá eftir að slökkt var á sjálfvirkum staðsetningarbúnaði þess. Skipið birtist síðan aftur við Nynäshamn í morgun sem liggur um 60 kílómetra fyrir sunnan Stokkhólm. Rússnesk stjórnvöld vilja hins vegar ekki kannast við það að einhvers konar neyðarástand í sé gangi og er fullyrðingum þessa efnis hafnað í yfirlýsingu sem varnarmálaráðuneyti landsins sendi frá sér í morgun. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. Um fimmtán herskip sænska sjóhersins auk minni báta leita nú á svæðinu og en skipin eru meðal annars búin neðansjávarsprengjum til að þvinga kafbáta upp á yfirborðið. Talið er kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða. Á fimmtudag hleruðu sænsk yfirvöld talstöðvarsamtal sem fór fram á neyðarrás rússneska kafbátaflotans sem skýtur frekari stoðum undir þá kenningu að báturinn sé mögulega laskaður. Stórt rússneskt flutningaskip hefur haldið sig rétt fyrir utan sænsku landhelgina en fram kemur í sænskum fjölmiðlum að skipið hafi á tímum kalda stríðsins verið einhvers konar móðurskip fyrir litla kafbáta. Skipið sigldi af stað í átt til Rússlands í gærkvöldi og hvarf af ratsjá eftir að slökkt var á sjálfvirkum staðsetningarbúnaði þess. Skipið birtist síðan aftur við Nynäshamn í morgun sem liggur um 60 kílómetra fyrir sunnan Stokkhólm. Rússnesk stjórnvöld vilja hins vegar ekki kannast við það að einhvers konar neyðarástand í sé gangi og er fullyrðingum þessa efnis hafnað í yfirlýsingu sem varnarmálaráðuneyti landsins sendi frá sér í morgun.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira