Kit Kat-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 19:00 Kit Kat-kökur 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 1/2 tsk maizena 1/2 tsk salt 100 g bráðið smjör 3/4 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 2 tsk vanilludopar 4 Kit Kat-súkkulaðistykki, gróft söxuð Hitið ofninn í 165°C. Klæðið ofnplötu með bökunarpappír. Blandið saman hveiti, matarsóda, maizena og salti og setjið til hliðar. Hrærið smjöri, púðursykri og sykri saman í annarri skál. Þeytið eggið í lítilli skál og blandið við smjörblönduna. Gerið slíkt hið sama við eggjarauðuna. Blandið vanilludropum við. Hellið þurrefnunum saman við og blandið saman með stórri sleif. Blandið því næst Kit Kat við. Gerið litlar kúlur úr deiginu og setjið á ofnplötuna. Bakið kökurnar í ellefu til tólf mínútur.Uppskrift fengin héðan. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið
Kit Kat-kökur 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 1/2 tsk maizena 1/2 tsk salt 100 g bráðið smjör 3/4 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 2 tsk vanilludopar 4 Kit Kat-súkkulaðistykki, gróft söxuð Hitið ofninn í 165°C. Klæðið ofnplötu með bökunarpappír. Blandið saman hveiti, matarsóda, maizena og salti og setjið til hliðar. Hrærið smjöri, púðursykri og sykri saman í annarri skál. Þeytið eggið í lítilli skál og blandið við smjörblönduna. Gerið slíkt hið sama við eggjarauðuna. Blandið vanilludropum við. Hellið þurrefnunum saman við og blandið saman með stórri sleif. Blandið því næst Kit Kat við. Gerið litlar kúlur úr deiginu og setjið á ofnplötuna. Bakið kökurnar í ellefu til tólf mínútur.Uppskrift fengin héðan.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið