Courtois: Verðum rasskelltir ef við spilum svona gegn Wales Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Brussel skrifar 13. nóvember 2014 12:30 Courtois með eina af mörgum glæsivörslum sínum í gær. vísir/afp Thibaut Courtois var maður leiksins í 3-1 sigri Belgíu á Íslandi í gær en hann var þrátt fyrir sigurinn ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum. „Ég er ekki ánægður. Við gáfum þeim allt of mikið pláss,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Sumir leikmenn sinntu ekki varnarskyldum sínum og ég er þá ekki bara að tala um varnarmennina. Ef þú ert ekki tilbúinn að leggja það á þig þá er betra að standa fyrir utan völlinn.“ „Við verðum rassskelltir ef við spilum svona gegn Wales á sunnudag. Ísland náði að skapa fullt af færum gegn okkur þrátt fyrir að hafa ekki verið sína bestu leikmenn á vellinum.“ Romelu Lukaku kom inn á sem varamaður og skoraði en hann var jákvæðari eftir leikinn í gær. „Við gerðum okkar besta. Ég náði vel saman við Divock Origi og Christian Benteke á vellinum og ég held að við séum tilbúnir fyrir leikinn gegn Wales. Þetta var skemmtilegur leikur.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Hörður Björgvin: Ég nýtti tækifærið Nýliðinn ánægður með frammistöðu sína gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:18 Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Thibaut Courtois var maður leiksins í 3-1 sigri Belgíu á Íslandi í gær en hann var þrátt fyrir sigurinn ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum. „Ég er ekki ánægður. Við gáfum þeim allt of mikið pláss,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Sumir leikmenn sinntu ekki varnarskyldum sínum og ég er þá ekki bara að tala um varnarmennina. Ef þú ert ekki tilbúinn að leggja það á þig þá er betra að standa fyrir utan völlinn.“ „Við verðum rassskelltir ef við spilum svona gegn Wales á sunnudag. Ísland náði að skapa fullt af færum gegn okkur þrátt fyrir að hafa ekki verið sína bestu leikmenn á vellinum.“ Romelu Lukaku kom inn á sem varamaður og skoraði en hann var jákvæðari eftir leikinn í gær. „Við gerðum okkar besta. Ég náði vel saman við Divock Origi og Christian Benteke á vellinum og ég held að við séum tilbúnir fyrir leikinn gegn Wales. Þetta var skemmtilegur leikur.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Hörður Björgvin: Ég nýtti tækifærið Nýliðinn ánægður með frammistöðu sína gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:18 Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Hörður Björgvin: Ég nýtti tækifærið Nýliðinn ánægður með frammistöðu sína gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:18
Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10
Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30
Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44
Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59
Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34
Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50