Paul McCartney á Bítlaslóðum 28. apríl 2014 23:00 Paul McCartney kemur fram á sömu stöðum og Bítlarnir komu fram á. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Paul McCartney hefur staðfest komu sína á nokkra merka staði á tónleikaferðalagi sínu undir nafninu, Out There. Um er að ræða staði sem að hljómsveitin hans, Bítlarnir komu fram á á sínum tíma. Þann 14. ágúst kemur McCartney fram á Candlestick Park leikvanginum í San Francisco en á þeim leikvangi léku Bítlarnir sína síðustu tónleika í ágústmánuði árið 1966. Þetta verða jafnframt síðustu tónleikarnir sem fram fara á leikvanginum áður en hann lokar fyrir fullt og allt. Leikvangurinn hefur verið heimavöllur Giants og the 49ers í gegnum tíðina. McCartney hefur sjaldan komið fram í San Francisco, til að mynda voru tónleikarnir hans þar árið 2010 þeir fyrstu síðan að hann kom þar fram með Bítlunum. Þá kemur hann einnig fram á Dodgers leikvanginum í Los Angeles 10. ágúst en hann hefur ekki komið fram þar síðan Bítlarnir komu þar fram í ágúst árið 1966. Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Paul McCartney hefur staðfest komu sína á nokkra merka staði á tónleikaferðalagi sínu undir nafninu, Out There. Um er að ræða staði sem að hljómsveitin hans, Bítlarnir komu fram á á sínum tíma. Þann 14. ágúst kemur McCartney fram á Candlestick Park leikvanginum í San Francisco en á þeim leikvangi léku Bítlarnir sína síðustu tónleika í ágústmánuði árið 1966. Þetta verða jafnframt síðustu tónleikarnir sem fram fara á leikvanginum áður en hann lokar fyrir fullt og allt. Leikvangurinn hefur verið heimavöllur Giants og the 49ers í gegnum tíðina. McCartney hefur sjaldan komið fram í San Francisco, til að mynda voru tónleikarnir hans þar árið 2010 þeir fyrstu síðan að hann kom þar fram með Bítlunum. Þá kemur hann einnig fram á Dodgers leikvanginum í Los Angeles 10. ágúst en hann hefur ekki komið fram þar síðan Bítlarnir komu þar fram í ágúst árið 1966.
Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira