Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Kristján Már Unnarsson skrifar 8. apríl 2014 19:45 Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. Í 63 ár hefur þetta verið stærsti viðburður á aðventunni í Reykjavík, þúsundir manna mæta jafnan til að fylgjast með því þegar ljósin eru tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli. Því bregður mörgum í brún þegar boðað er á að gjöfin verði skorin niður. Reykjavík og Rotterdam hafa trúlega fengið síðasta jólatréð að gjöf, segir Aftenposten. Þannig sparast 180 þúsund norskar krónur eða 3,4 milljónir íslenskra. Ekki er nefnd sú ástæða að jólatréð hafi verið brennt í búsáhaldabyltingunni árið 2009. Heldur sagt að það sé of dýrt, flókið og lítið umhverfisvænt að senda stærðar jólatré um langan veg. Viðbrögðin hérlendis hafa ekki látið á sér standa. „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi,“ sagði aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra. „Vinátta Norðmanna við Ísland er ekki einu sinni eins jólatrés virði,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, og sagði þetta bætast við það hvernig Norðmenn og Færeyingar fóru með Ísland í makríldeilunni. Ráðamenn Oslóar benda reyndar á að Íslendingar hafi verið duglegir að planta trjám og eigi orðið sjálfir nægilega stór grenitré, sem skorti árið 1951. Borgarstjóri Oslóar segist vilja ræða við starfsbróður sinn í Reykjavík um að finna aðra leið til að viðhalda þessari gleðilegu jólahefð. Það gæti því orðið síðasta áskorun Jóns Gnarr í embætti að bjarga jólunum í Reykjavík. Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Sjá meira
Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. Í 63 ár hefur þetta verið stærsti viðburður á aðventunni í Reykjavík, þúsundir manna mæta jafnan til að fylgjast með því þegar ljósin eru tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli. Því bregður mörgum í brún þegar boðað er á að gjöfin verði skorin niður. Reykjavík og Rotterdam hafa trúlega fengið síðasta jólatréð að gjöf, segir Aftenposten. Þannig sparast 180 þúsund norskar krónur eða 3,4 milljónir íslenskra. Ekki er nefnd sú ástæða að jólatréð hafi verið brennt í búsáhaldabyltingunni árið 2009. Heldur sagt að það sé of dýrt, flókið og lítið umhverfisvænt að senda stærðar jólatré um langan veg. Viðbrögðin hérlendis hafa ekki látið á sér standa. „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi,“ sagði aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra. „Vinátta Norðmanna við Ísland er ekki einu sinni eins jólatrés virði,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, og sagði þetta bætast við það hvernig Norðmenn og Færeyingar fóru með Ísland í makríldeilunni. Ráðamenn Oslóar benda reyndar á að Íslendingar hafi verið duglegir að planta trjám og eigi orðið sjálfir nægilega stór grenitré, sem skorti árið 1951. Borgarstjóri Oslóar segist vilja ræða við starfsbróður sinn í Reykjavík um að finna aðra leið til að viðhalda þessari gleðilegu jólahefð. Það gæti því orðið síðasta áskorun Jóns Gnarr í embætti að bjarga jólunum í Reykjavík.
Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Sjá meira