Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2014 17:44 Listaverkið (til vinstri) og Leifur Breiðfjörð. Vísir/Stefán Íslenska ríkið þarf að endurgreiða listamanninum Leifi Breiðfjörð rúmar sjö milljónir króna auk dráttarvaxta fjögur ár aftur í tímann.Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem kvað upp dóm sinn í máli Leifs gegn ríkinu í dag. Málið höfðaði Leifur vegna virðisaukaskatts sem hann þurfti að reiða fram, 7,4 milljónir króna árið 2010, þegar listaverk hans var flutt til landsins. Forsaga málsins er sú að fyrir 25 árum hóf söfnuður Hallgrímskirkju að afla fjár fyrir kaupum á listaverki sem nota átti meðal annars sem hurð í kirkjunni. Leifur var fenginn til verksins. Leifur flutti hluta af verkinu til landsins í eigin nafni frá Þýskalandi í ársbyrjun 2010. Þar sem um hurðir var að ræða hafnaði tollstjóri að flokka þær sem listaverk. Þurfti Leifur því að greiða virðisaukaskatt. Í rökstuðningi sínum fyrir dómi óskaði Leifur eftir því að ríkið tilgreindi hvort hurðirnar á Seðlabankanum og Fossvogskirkju hefðu verið tollaðar sem listaverk á sínum tíma. Þeirri beiðni hafnaði lögmaður ríkisins. Tengdar fréttir Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19. september 2013 10:00 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Fleiri fréttir Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að endurgreiða listamanninum Leifi Breiðfjörð rúmar sjö milljónir króna auk dráttarvaxta fjögur ár aftur í tímann.Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem kvað upp dóm sinn í máli Leifs gegn ríkinu í dag. Málið höfðaði Leifur vegna virðisaukaskatts sem hann þurfti að reiða fram, 7,4 milljónir króna árið 2010, þegar listaverk hans var flutt til landsins. Forsaga málsins er sú að fyrir 25 árum hóf söfnuður Hallgrímskirkju að afla fjár fyrir kaupum á listaverki sem nota átti meðal annars sem hurð í kirkjunni. Leifur var fenginn til verksins. Leifur flutti hluta af verkinu til landsins í eigin nafni frá Þýskalandi í ársbyrjun 2010. Þar sem um hurðir var að ræða hafnaði tollstjóri að flokka þær sem listaverk. Þurfti Leifur því að greiða virðisaukaskatt. Í rökstuðningi sínum fyrir dómi óskaði Leifur eftir því að ríkið tilgreindi hvort hurðirnar á Seðlabankanum og Fossvogskirkju hefðu verið tollaðar sem listaverk á sínum tíma. Þeirri beiðni hafnaði lögmaður ríkisins.
Tengdar fréttir Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19. september 2013 10:00 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Fleiri fréttir Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Sjá meira
Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19. september 2013 10:00