Elísabet búin að baka tugþúsundir vafflna Ingvar Haraldsson skrifar 8. apríl 2014 17:05 Magnús Pétursson ríkissáttasemjari, Elísabet Ólafsdóttir skristofustjóri ríkissáttasemjara og Magnús Ólafsson veðurfræðingur að gæða sér á vöfflum í húskynnum ríkissáttasemjar í dag. Vísir/Pjetur Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, er iðinn við baksturinn. Alltaf þegar skrifað er undir kjarasamninga eru bakaðar vöfflur. „Þetta er alveg ómissandi. Það er eiginlega alveg sama á hvaða tíma sólahringsins er, fólk er alltaf jafn spennt fyrir því að fá vöfflur. Ég var nú að segja áðan að það væri búið að baka tæplega 100 sinnum það sem af er þessu ári.“ En þó er enn langt í land í vöfflubakstrinum. „Við erum tæplega hálfnuð með kjarasamninga þessa árs svo það á eftir að baka vöfflur oftar en 100 sinnum í viðbót á þessu ári. Það á eftir að semja við marga stóra hópa. T.d. er ósamið hjá grunnskólakennurum, háskólakennurum. Bandalag Háskólamanna á eftir að semja bæði við ríki og Reykjavíkurborg.“ Aðspurð hvenær vöfflubakstur hjá ríkissáttasemjara hófst segir hún þetta búið að vera sið mjög lengi. „Ég hugsa að það séu um 20 ár frá því að við byrjuðum á þessu. Þetta hófst árið 1994 eða 1995. Upphaflega var þetta ekki hugsað til eilífðar. En við komumst ekki upp með að hætta fyrst við erum byrjuð. Ég er búin að baka tugþúsundi vafflna síðan þetta byrjaði.“ En kemst hún yfir allan þennan bakstur? „Þetta er ekki mitt aðalstarf. Við reynum að leysa þetta þegar á þarf að halda. Við erum orðin rosa snögg í þessi. Þetta geta verið nokkrir samningar á dag. Þegar mest er eru þetta þrír til fimm samningar á dag. En yfirleitt eru þetta svona einn til tveir samningar á dag.“ Á skrifstofu ríkissáttasemjara er hvergi betra úrval af áleggi á vöfflurnar. „Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Síðast bakaði Elísabet ofan í Lyfjafræðingafélag Íslands þegar skrifað var undir samninga fyrr í dag. Tengdar fréttir Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, er iðinn við baksturinn. Alltaf þegar skrifað er undir kjarasamninga eru bakaðar vöfflur. „Þetta er alveg ómissandi. Það er eiginlega alveg sama á hvaða tíma sólahringsins er, fólk er alltaf jafn spennt fyrir því að fá vöfflur. Ég var nú að segja áðan að það væri búið að baka tæplega 100 sinnum það sem af er þessu ári.“ En þó er enn langt í land í vöfflubakstrinum. „Við erum tæplega hálfnuð með kjarasamninga þessa árs svo það á eftir að baka vöfflur oftar en 100 sinnum í viðbót á þessu ári. Það á eftir að semja við marga stóra hópa. T.d. er ósamið hjá grunnskólakennurum, háskólakennurum. Bandalag Háskólamanna á eftir að semja bæði við ríki og Reykjavíkurborg.“ Aðspurð hvenær vöfflubakstur hjá ríkissáttasemjara hófst segir hún þetta búið að vera sið mjög lengi. „Ég hugsa að það séu um 20 ár frá því að við byrjuðum á þessu. Þetta hófst árið 1994 eða 1995. Upphaflega var þetta ekki hugsað til eilífðar. En við komumst ekki upp með að hætta fyrst við erum byrjuð. Ég er búin að baka tugþúsundi vafflna síðan þetta byrjaði.“ En kemst hún yfir allan þennan bakstur? „Þetta er ekki mitt aðalstarf. Við reynum að leysa þetta þegar á þarf að halda. Við erum orðin rosa snögg í þessi. Þetta geta verið nokkrir samningar á dag. Þegar mest er eru þetta þrír til fimm samningar á dag. En yfirleitt eru þetta svona einn til tveir samningar á dag.“ Á skrifstofu ríkissáttasemjara er hvergi betra úrval af áleggi á vöfflurnar. „Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Síðast bakaði Elísabet ofan í Lyfjafræðingafélag Íslands þegar skrifað var undir samninga fyrr í dag.
Tengdar fréttir Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44
Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09