Þurfum að spila betur á sunnudaginn Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. júní 2014 14:14 Guðjón Valur Sigurðsson í leik Íslands gegn Portúgal á dögunum. Vísir/Stefán „Við ætlum okkur áfram, við vitum að við þurfum að vinna og auðvitað helst með meira en einu þótt við höfum skorað mörg mörk úti,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, þegar Vísir heyrði í honum eftir blaðamannafund sem haldinn var í dag. „Leikurinn úti var fínn á stórum köflum en ekki heilt yfir. Það var margt jákvætt í þessu og við þurfum að spila betur í sunnudaginn sem við munum gera. Ég hef fulla trú á því.“ Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel á köflum í leiknum og leiddu með fjórum mörkum þegar korter var eftir af leiknum. Seinasta kortið breyttu Bosníumenn hinsvegar í 5-1 vörn sem íslenska liðinu gekk illa að leysa. „Það var gott flæði í sóknarleiknum gegn 6-0 vörninni en okkur gekk þegar þeir skiptu í 5-1 vörnina. Við eigum að leysa það betur. Það vantaði herslumuninn úti í Bosníu.“ Guðjón Valur skrifaði undir tveggja ára samning hjá Barcelona á dögunum. Félagsskiptin höfu lengi legið í loftinu en gengu loksins í gegn á föstudaginn síðastliðinn. „Það vissu held ég flestir af þessu en ég hlýddi fyrirmælunum og vildi ekkert segja. Ég var ekkert að missa neinn svefn yfir því að mega ekki segja frá þessu en það er auðveldara að mega segja frá. Við höfum haft tíma til þess að koma okkur fyrir í borginni og það á allt að vera klárt núna.“ Barcelona varð spænskur meistari í handbolta á dögunum en datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótboltalið Barcelona þekkja flestir en þeir eru einnig með stórlið í körfubolta. „Þetta er stærsta íþróttafélag í heimi og það verður gaman að spila þar og sjá hvernig klúbburinn virkar,“ sagði Guðjón. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
„Við ætlum okkur áfram, við vitum að við þurfum að vinna og auðvitað helst með meira en einu þótt við höfum skorað mörg mörk úti,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, þegar Vísir heyrði í honum eftir blaðamannafund sem haldinn var í dag. „Leikurinn úti var fínn á stórum köflum en ekki heilt yfir. Það var margt jákvætt í þessu og við þurfum að spila betur í sunnudaginn sem við munum gera. Ég hef fulla trú á því.“ Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel á köflum í leiknum og leiddu með fjórum mörkum þegar korter var eftir af leiknum. Seinasta kortið breyttu Bosníumenn hinsvegar í 5-1 vörn sem íslenska liðinu gekk illa að leysa. „Það var gott flæði í sóknarleiknum gegn 6-0 vörninni en okkur gekk þegar þeir skiptu í 5-1 vörnina. Við eigum að leysa það betur. Það vantaði herslumuninn úti í Bosníu.“ Guðjón Valur skrifaði undir tveggja ára samning hjá Barcelona á dögunum. Félagsskiptin höfu lengi legið í loftinu en gengu loksins í gegn á föstudaginn síðastliðinn. „Það vissu held ég flestir af þessu en ég hlýddi fyrirmælunum og vildi ekkert segja. Ég var ekkert að missa neinn svefn yfir því að mega ekki segja frá þessu en það er auðveldara að mega segja frá. Við höfum haft tíma til þess að koma okkur fyrir í borginni og það á allt að vera klárt núna.“ Barcelona varð spænskur meistari í handbolta á dögunum en datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótboltalið Barcelona þekkja flestir en þeir eru einnig með stórlið í körfubolta. „Þetta er stærsta íþróttafélag í heimi og það verður gaman að spila þar og sjá hvernig klúbburinn virkar,“ sagði Guðjón.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05