Atli Jó: Full stórt miðað við gang leiksins Anton Ingi Leifsson á Laugardalsvelli skrifar 21. ágúst 2014 00:13 Atli í baráttunni í kvöld. vísir/getty „Þetta var full stórt miðað við gang leiksins, við héldum vel í þá í fyrri hálfleik þangað til þeir komast yfir með heppnismarki,“ sagði Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. „Það mark drap andann hjá okkur og svo fáum við annað mark beint í andlitið á okkur í seinni hálfleik. Þeir áttu skilið að vinna en þetta var full stórt.“ Annað mark Inter kom eftir einbeitingarleysi í vörn Stjörnunnar. „Það var smá einbeitingarleysi hjá okkur og það má ekki gegn jafn sterku liði og Inter, þessi lið refsa manni.“ Lokatölur leiksins endurspegluðu ekki gang leiksins að mati Walter Mazzarri, þjálfar Inter, og var Atli á sömu nótunum. „Það var ekki fyrr en við færðum okkur framan í stöðunni 2-0 að varnarleikurinn opnaðist hjá okkur og þeir fengu fleiri færi. Það var kannski bara sanngjarnt að þeir næðu marki þarna í lokin, það var óþarfi en kannski sanngjarnt.“ Það var flott stemming á vellinum í kvöld og skemmti Atli sér konunglega fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll. „Þetta var algjörlega frábært og ég tek hatt minn ofan fyrir öllu fólkinu sem mætti. Það var frábært að heyra stúkurnar kalla sín á milli og við erum ekki vanir því að hafa svona marga að styðja okkur. Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, það er bara í brekkunni sem fleiri syngja saman,“ sagði Atli léttur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. 20. ágúst 2014 23:57 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. 20. ágúst 2014 23:53 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. 20. ágúst 2014 23:58 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
„Þetta var full stórt miðað við gang leiksins, við héldum vel í þá í fyrri hálfleik þangað til þeir komast yfir með heppnismarki,“ sagði Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. „Það mark drap andann hjá okkur og svo fáum við annað mark beint í andlitið á okkur í seinni hálfleik. Þeir áttu skilið að vinna en þetta var full stórt.“ Annað mark Inter kom eftir einbeitingarleysi í vörn Stjörnunnar. „Það var smá einbeitingarleysi hjá okkur og það má ekki gegn jafn sterku liði og Inter, þessi lið refsa manni.“ Lokatölur leiksins endurspegluðu ekki gang leiksins að mati Walter Mazzarri, þjálfar Inter, og var Atli á sömu nótunum. „Það var ekki fyrr en við færðum okkur framan í stöðunni 2-0 að varnarleikurinn opnaðist hjá okkur og þeir fengu fleiri færi. Það var kannski bara sanngjarnt að þeir næðu marki þarna í lokin, það var óþarfi en kannski sanngjarnt.“ Það var flott stemming á vellinum í kvöld og skemmti Atli sér konunglega fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll. „Þetta var algjörlega frábært og ég tek hatt minn ofan fyrir öllu fólkinu sem mætti. Það var frábært að heyra stúkurnar kalla sín á milli og við erum ekki vanir því að hafa svona marga að styðja okkur. Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, það er bara í brekkunni sem fleiri syngja saman,“ sagði Atli léttur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. 20. ágúst 2014 23:57 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. 20. ágúst 2014 23:53 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. 20. ágúst 2014 23:58 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. 20. ágúst 2014 23:57
Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13
Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. 20. ágúst 2014 23:53
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13
Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. 20. ágúst 2014 23:58