Mac DeMarco handtekinn á tónleikum Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 18:30 Mac DeMarco spilaði á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í fyrra. Getty Tónleikar Íslandsvinarins Mac DeMarco í háskóla Kaliforníu enduðu í glundroða á dögunum þegar hann var handtekinn fyrir ósiðsamlega hegðun ásamt nokkrum aðdáendum. Lögreglan var kölluð til eftir að áhorfendur byrjuðu að „mosha“ eða dansa mjög harkalega. Samkvæmt lögreglunni þar vestra hótaði einn gestur öryggisvörðum en annar gestur lét ófriðsamlega og streittist gegn handtöku. Eftir þetta héldu tónleikarnir áfram en enduðu stuttu eftir að DeMarco stökk inn í þvöguna af sviðinu, lét áhorfendur bera sig og klifraði síðan upp á efri hæð tónleikahússins. Þá var hann sjálfur handtekinn en samkvæmt lögregluþjónunum gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að hann væri tónlistarflytjandinn sem um ræddi þar til hann hefði verið leiddur út. Had a good time with the #santabarbarapolicelastnight #thankyouforcomingout #bebacksoon #penisstillsmall #andywhitebeautifulman #hothorseshit regram @justineklinshaw A photo posted by @macdemarco on Nov 11, 2014 at 12:33pm PST Tónlist Mest lesið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónleikar Íslandsvinarins Mac DeMarco í háskóla Kaliforníu enduðu í glundroða á dögunum þegar hann var handtekinn fyrir ósiðsamlega hegðun ásamt nokkrum aðdáendum. Lögreglan var kölluð til eftir að áhorfendur byrjuðu að „mosha“ eða dansa mjög harkalega. Samkvæmt lögreglunni þar vestra hótaði einn gestur öryggisvörðum en annar gestur lét ófriðsamlega og streittist gegn handtöku. Eftir þetta héldu tónleikarnir áfram en enduðu stuttu eftir að DeMarco stökk inn í þvöguna af sviðinu, lét áhorfendur bera sig og klifraði síðan upp á efri hæð tónleikahússins. Þá var hann sjálfur handtekinn en samkvæmt lögregluþjónunum gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að hann væri tónlistarflytjandinn sem um ræddi þar til hann hefði verið leiddur út. Had a good time with the #santabarbarapolicelastnight #thankyouforcomingout #bebacksoon #penisstillsmall #andywhitebeautifulman #hothorseshit regram @justineklinshaw A photo posted by @macdemarco on Nov 11, 2014 at 12:33pm PST
Tónlist Mest lesið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira