Dave Grohl sama um Spotify Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 11:30 Áður var Dave Grohl trommari Nirvana. Á undanförnum árum hafa margir tónlistarmenn eins og Taylor Swift, Thom Yorke, David Byrne og Pink Floyd gagnrýnt streymissíður svo sem Spotify fyrir að borga ekki listamönnunum nægan skerf. Söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Foo Fighters, Dave Grohl, er ósammála þessu. „Mér er drullusama, persónulega,“ sagði Grohl í viðtali við síðuna Digital Spy. „Það er bara ég, af því að við spilum tvisvar á Wembley-leikvanginum í sumar.“ Grohl telur auglýsinguna sem sveitir fá á Spotify bæta upp lítinn gróða. „Ég vil að fólk heyri tónlistina okkar, mér er sama hvort þú borgar einn dal eða tuttugu dali fyrir það, hlustaðu bara á helvítis lagið. En ég get skilið af hverju aðrir gætu verið á móti því.“ „Viltu að fólk hlusti á helvítis tónlistina þína? Gefðu þeim tónlistina þína. Farðu síðan og spilaðu á tónleikum. Ef þau njóta tónlistarinnar þinnar munu þau fara á tónleika. Ég tel það vera svo einfalt og ég held að það hafi virkað þannig einu sinni. Þegar við vorum ungir og í mjög lélegum pönksveitum voru engir starfsmöguleikar en við elskuðum að spila og fólk elskaði að sjá okkur spila.“ Grohl segir jafnframt áhersluna á tækni hafa gert sambandið á milli áhorfenda og tónlistarmanna úrelt. Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Á undanförnum árum hafa margir tónlistarmenn eins og Taylor Swift, Thom Yorke, David Byrne og Pink Floyd gagnrýnt streymissíður svo sem Spotify fyrir að borga ekki listamönnunum nægan skerf. Söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Foo Fighters, Dave Grohl, er ósammála þessu. „Mér er drullusama, persónulega,“ sagði Grohl í viðtali við síðuna Digital Spy. „Það er bara ég, af því að við spilum tvisvar á Wembley-leikvanginum í sumar.“ Grohl telur auglýsinguna sem sveitir fá á Spotify bæta upp lítinn gróða. „Ég vil að fólk heyri tónlistina okkar, mér er sama hvort þú borgar einn dal eða tuttugu dali fyrir það, hlustaðu bara á helvítis lagið. En ég get skilið af hverju aðrir gætu verið á móti því.“ „Viltu að fólk hlusti á helvítis tónlistina þína? Gefðu þeim tónlistina þína. Farðu síðan og spilaðu á tónleikum. Ef þau njóta tónlistarinnar þinnar munu þau fara á tónleika. Ég tel það vera svo einfalt og ég held að það hafi virkað þannig einu sinni. Þegar við vorum ungir og í mjög lélegum pönksveitum voru engir starfsmöguleikar en við elskuðum að spila og fólk elskaði að sjá okkur spila.“ Grohl segir jafnframt áhersluna á tækni hafa gert sambandið á milli áhorfenda og tónlistarmanna úrelt.
Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira