Lífið

Fimm sundbolatrend

Þrátt fyrir að veðrið þessa dagana hafi ekki verið eins sumarlegt og flestir myndu vilja þá er samt skemmtilegt að líta til vesturs og sjá hver helstu sundbolatrendin eru þar.

Anne-Marie sundbolinn má nálgast hjá Solid & Striped.

Hlébarða sundbolinn má nálgast hjá Avenue 32.

Pelíkana sundbolinn má nálgast hjá ASOS.

Rauða sundbolinn má nálgast hjá Net-A-Porter.

Sundbolurinn sem Miranda Kerr klæðist var hinsvegar einungis sýndur á sýningarpalli og því ófáanlegur í gegnum netverslun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.