Lífið

"Honum var alltaf sama um Hollywood“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Jessica Alba er á forsíðu breska GQ og tjáir sig meðal annars um leikarann Paul Walker heitinn en þau léku saman í kvikmyndinni Into the Blue.

„Hann var saklaus á barnslegan hátt og var til í að prófa allt. Hann kom fram við alla með virðingu og ást. Hann elskaði dóttur sína svo mikið og talaði um hana öllum stundum. Honum var alltaf sama um Hollywood,“ segir hún en Paul lést í bílslysi í fyrra.

Jessica heldur sér í góðu formi en segist vera ánægðust með kviðvöðva sína.

„Ég þarf að ýkja það sem ég elska við líkama minn og magi minn er góður. Ég er ekki alltaf hrifin af fótleggjunum mínum en ég myndi ekki hylja magann minn. Það er það sem konur gera. Ýkja það sem þær hafa.“


Tengdar fréttir

Vin Diesel tjáir sig um dauða Paul Walker

"Ég vildi að þú gætir séð heiminn núna og þessu miklu áhrif sem þú hefur haft á hann, á okkur, á mig. Ég mun alltaf elska þig eins og bróðurinn sem þú varst mér,“ skrifaði Vin Diesel á Facebook síðu sína.

Paul Walker brann

Við krufningu kom í ljós að banamein Paul Walkers var ekki einungis höggið sem hann fékk í bílslysi, heldur líka brunasár.

Paul Walker kvaddur

Foreldrar leikarans voru viðstaddir, bræður hans og fleiri fjölskyldumeðlmir, ásamt nánum vinum leikarans.

Paul Walker verður í Fast and Furious 7

Framleiðendur sjöundu Fast and Furious-myndarinnar hafa loksins tekið ákvörðun um afdrif persónu leikarans Pauls Walker, en hann lést í bílslysi í lok nóvember.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.