Lífið

Snilld fyrir andlitið

Ellý Ármanns skrifar
símamynd Báru
Bára Óskarsdóttir gefur okkur uppskrift að heimatilbúnum andlitsmaska gerður úr avakadó og ab-mjólk. Þessi maski gefur húðinni raka og vítamínbúst.

,,Ég geri mikið af svona heimatilbúnum möskum og reyni að nota helst ekkert á andlitið og líkamann nema „organic" og nota bara það sem til er hverju sinni," segir Bára.



Andlitsmaski Báru

1 vel þroskaður avocado, hæfilega mjúkur og fallegur á litinn.

3 msk ab-mjólk

Dass af telaufi - grænu eða bara það sem er til - ég átti rauðrunnate.



Aðferð

Berið á andlitið með lítilli sleif og látið vera á andlitinu í 20 mínútur.


 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.