Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Randver Kári Randversson skrifar 3. júlí 2014 11:15 Oscar Pistorius í réttarsalnum í dag. Vísir/AFP Íþróttalæknirinn Wayne Derman, er síðasta vitni verjanda Oscars Pistorius í réttarhöldunum sem nú standa yfir í Suður-Afríku. Derman sagði við réttarhöldin í dag að fötlunin hafi haft mikil áhrif á allt líf Pistorius. Hann hafi jafnframt verið afar hræddur við glæpamenn og hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem hafi síðan orðið orsök árásinnar á Steenkamp. BBC greinir frá þessu. Við réttarhöldin er nú deilt um hugarástand spretthlauparans þegar hann skaut kærustu sína Reevu Steenkamp á síðasta ári. Saksóknarinn í málinu heldur því fram að Pistorius hafi skotið Steenkamp af yfirlögðu ráði eftir rifrildi þeirra í milli. Verjandi hans heldur því fram að vegna kvíða sem stafar af fötlun hans þá sýni hann óvanalega sterk viðbrögð við ótta, sem sé orsök þess að hann skaut Steenkamp. Á mánudag kom fram að hann þjáðist ekki af geðrænum vandamálum þegar hann skaut unnustu sína Reevu Steenkamp .Samkvæmt skýrslu geðlæknis er Pistorius fær um að greina rétt frá röngu og er því talinn sakhæfur. Í gær kom fram í skýrslu sálfræðings að Pistorius hafi þjáðst af áfallastreituröskun frá því árásin átti sér stað og gæti jafnvel verið í sjálfsvígshugleiðingum. Pistorius hafði átt í sambandi við fyrirsætuna Reevu Steenkamp í um þrjá mánuði þegar hann skaut hana til bana á heimili sínu síðasta ári. Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Íþróttalæknirinn Wayne Derman, er síðasta vitni verjanda Oscars Pistorius í réttarhöldunum sem nú standa yfir í Suður-Afríku. Derman sagði við réttarhöldin í dag að fötlunin hafi haft mikil áhrif á allt líf Pistorius. Hann hafi jafnframt verið afar hræddur við glæpamenn og hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem hafi síðan orðið orsök árásinnar á Steenkamp. BBC greinir frá þessu. Við réttarhöldin er nú deilt um hugarástand spretthlauparans þegar hann skaut kærustu sína Reevu Steenkamp á síðasta ári. Saksóknarinn í málinu heldur því fram að Pistorius hafi skotið Steenkamp af yfirlögðu ráði eftir rifrildi þeirra í milli. Verjandi hans heldur því fram að vegna kvíða sem stafar af fötlun hans þá sýni hann óvanalega sterk viðbrögð við ótta, sem sé orsök þess að hann skaut Steenkamp. Á mánudag kom fram að hann þjáðist ekki af geðrænum vandamálum þegar hann skaut unnustu sína Reevu Steenkamp .Samkvæmt skýrslu geðlæknis er Pistorius fær um að greina rétt frá röngu og er því talinn sakhæfur. Í gær kom fram í skýrslu sálfræðings að Pistorius hafi þjáðst af áfallastreituröskun frá því árásin átti sér stað og gæti jafnvel verið í sjálfsvígshugleiðingum. Pistorius hafði átt í sambandi við fyrirsætuna Reevu Steenkamp í um þrjá mánuði þegar hann skaut hana til bana á heimili sínu síðasta ári.
Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52